Síða 1 af 1
Nýr turn - hvað finnst ykkur?
Sent: Mið 27. Jún 2012 00:20
af CurlyWurly
Jæja, þá eru mánaðamótin að koma og ég get loksins sett saman turninn sem ég er búinn að vera að spá í síðustu 2-3 mánuðina eða svo. Endilega látið mig vita ef þið mynduð breyta einhverju.
Á 500GB HDD og á ekki pening fyrir SSD í augnablikinu þannig ég kaupi hann bara seinna.
Kassi:
Cooler Master Dominator 690 II Advanced. -18860 kr. (Fékk sýningareintakið á 17000 þar sem það var eina eintakið sem var eftir)
Örgjörvi:
Intel Core i5 2500K 3.3 Ghz -34750 kr.
Móðurborð:
Gigabyte GA-Z68XP-UD4 -27900 kr. (á síðasta eintakið í Tölvutek frátekið.)
Aflgjafi:
Corsair HX 650W -21650 kr.
Skjákort:
MSI N560GTX-Ti TWIN FROZR II OC -39950 kr. (Fékk það notað í rúma 2 mánuði á 28 þús.)
Vinnsluminni:
Corsair 2x4GB Vengeance blátt -11950 kr. (Fékk það nánast ónotað á 8 þús)
Veit ekkert hvernig geisladrif ég á að fá mér þannig ég tek bara eitthvað fyrir uþb 4 þús ef enginn nennir að benda mér á neitt

Heildarvirði: 155.060 kr. / Það sem ég mun borga: 137.300 kr. / Það sem ég á eftir að borga: 84.300 kr.
Hvað finnst ykkur?
- CurlyWurly//HB
Re: Nýr turn - hvað finnst ykkur?
Sent: Mið 27. Jún 2012 00:30
af Xovius
Þarftu virkilega geisladrif ef þú pælir aðeins í því?
Þau eru eiginlega gagnslaus þegar það er hægt að skella öllu bara á usb lykla

Annars mæli ég virkilega með því að kaupa þér SSD, eitt það sem þú munt taka mest eftir í daglegri notkun...
Ég á einn 64gb sem situr bara uppi í hillu hjá mér í kassanum (hef rétt aðeins prófað hann, keypti tvo notaða hér á vaktinni). Kingston 100V
http://www.kingston.com/datasheets/sv100s2_us.pdfFylgir með hýsing til að nota hann sem USB flakkara

skil ekki afhverju en...
Gæti alveg látið hann fara á svona 10-15 þús

Re: Nýr turn - hvað finnst ykkur?
Sent: Mið 27. Jún 2012 00:34
af CurlyWurly
Ég þarf að sjá hvað ég fæ mikið um mánaðmótin en ef ég fæ nóg þá tek ég alveg pottþétt þennan SSD hjá þér
Annars þarf ég geisladrif þar sem ég á ennþá slatta af gömlum leikjum sem að mig langar að geta spilað, á nokkra sem mig hefur alltaf langað að sjá með allt í hæsta bara upp á flippið. Svo er tölvan líka staðsett þannig að hún hentar vel til að horfa á eitthvað upp í rúmi og eins skrítið og það er þá á ég helling af dvd diskum. Svo já, ég þarf geisladrif

Re: Nýr turn - hvað finnst ykkur?
Sent: Mið 27. Jún 2012 00:45
af Klemmi
Xovius skrifaði:Gæti alveg látið hann fara á svona 10-15 þús

Ekki það að ég vilji skemma söluna fyrir þér, en finnst allt yfir 10þús frekar hátt verð fyrir þessa diska, líklega ekki í ábyrgð innanlands og eru með MJÖG slappa hraða samanborið við ódýrustu diskana í dag, OCZ Agility 3 og Crucial M4.
Afsakaðu dissið.
Re: Nýr turn - hvað finnst ykkur?
Sent: Mið 27. Jún 2012 00:50
af CurlyWurly
Klemmi skrifaði:Xovius skrifaði:Gæti alveg látið hann fara á svona 10-15 þús

Ekki það að ég vilji skemma söluna fyrir þér, en finnst allt yfir 10þús frekar hátt verð fyrir þessa diska, líklega ekki í ábyrgð innanlands og eru með MJÖG slappa hraða samanborið við ódýrustu diskana í dag, OCZ Agility 3 og Crucial M4.
Afsakaðu dissið.
Jæja, ég hugsa mig að minnsta kosti um

tók reyndar eftir að þetta er bara SATA2 diskur svo það gæti mögulega breytt einhverju

Re: Nýr turn - hvað finnst ykkur?
Sent: Mið 27. Jún 2012 00:59
af Xovius
Klemmi skrifaði:Xovius skrifaði:Gæti alveg látið hann fara á svona 10-15 þús

Ekki það að ég vilji skemma söluna fyrir þér, en finnst allt yfir 10þús frekar hátt verð fyrir þessa diska, líklega ekki í ábyrgð innanlands og eru með MJÖG slappa hraða samanborið við ódýrustu diskana í dag, OCZ Agility 3 og Crucial M4.
Afsakaðu dissið.
Ekkert mál, er enginn sérfræðingur í verðlagningu sjálfur, yrði alveg sáttur með 10þús, OCZ Agility 3 er á 16.900 ódýrast og Crucial M4 á 18.000 samkvæmt vaktinni

Annars er hann Read: 250MB/s Write: 145MB/s
Re: Nýr turn - hvað finnst ykkur?
Sent: Mið 27. Jún 2012 01:01
af Klemmi
Xovius skrifaði:Ekkert mál, er enginn sérfræðingur í verðlagningu sjálfur, yrði alveg sáttur með 10þús, OCZ Agility 3 er á 16.900 ódýrast og Crucial M4 á 18.000 samkvæmt vaktinni

Annars er hann Read: 250MB/s Write: 145MB/s
Hmmm, það er reyndar ekkert allt of galinn hraði, bjóst við að það væri sami hraði og á 32GB útgáfunni sem þú linkaðir í, þar var:
Read: 160MB/s
Write: 70MB/s
En 10þús ætti að vera sanngjarnt fyrir báða aðila

Re: Nýr turn - hvað finnst ykkur?
Sent: Mið 27. Jún 2012 01:13
af Xovius
Annars var þetta bara tillaga, gæti verið betri hugmynd að safna aðeins meira og kaupa einhvern góðann, ég er með 120gb í tölvunni minni núna og er að nota um 70gb af honum þó ég sé með 4tb af HDD plássi líka

Re: Nýr turn - hvað finnst ykkur?
Sent: Mið 27. Jún 2012 01:16
af CurlyWurly
Væri svosem heldur ekkert leiðinlegt að taka SSDinn og setja í fartölvuna, myndi líklega breyta heilum helling. Ég hugsa þetta að minnsta kosti

Re: Nýr turn - hvað finnst ykkur?
Sent: Mið 27. Jún 2012 16:44
af CurlyWurly
Upp
Re: Nýr turn - hvað finnst ykkur?
Sent: Fös 29. Jún 2012 17:41
af CurlyWurly
Upp!
Re: Nýr turn - hvað finnst ykkur?
Sent: Lau 30. Jún 2012 17:35
af CurlyWurly
Þá er ég kominn með kassann

spurning um hvort ég eigi að henda rúmlega 10 ára gömlu borðtölvunni sem ég á inn í hann bara svona til gamans
Svo fara líklega fleiri partar að rúlla í hús stuttu eftir helgi.
Re: Nýr turn - hvað finnst ykkur?
Sent: Lau 30. Jún 2012 18:50
af Eiiki
Nokkuð solid pakki og vel valdir íhlutir. Hefði samt viljað sjá þig taka G.Skill sniper 1886MHz minnin frá kísildal, en ég get gefið þér info hvernig á að klukka þessi minni sem þú ert með upp í 1886MHz

Láttu mig vita ef þú vilt!
Re: Nýr turn - hvað finnst ykkur?
Sent: Lau 30. Jún 2012 20:39
af CurlyWurly
Eiiki skrifaði:Nokkuð solid pakki og vel valdir íhlutir. Hefði samt viljað sjá þig taka G.Skill sniper 1886MHz minnin frá kísildal, en ég get gefið þér info hvernig á að klukka þessi minni sem þú ert með upp í 1886MHz

Láttu mig vita ef þú vilt!
Fékk bara þokkalega góðan díl á minnunum nánast ónotuðum þannig ég stökk á það. Annars hefði ég ekkert á móti aðstoð við það að klukka minnin hærra þegar ég er kominn með alla partana, þeas ef það breytir einhverju

Re: Nýr turn - hvað finnst ykkur?
Sent: Lau 30. Jún 2012 20:50
af Eiiki
CurlyWurly skrifaði:Eiiki skrifaði:Nokkuð solid pakki og vel valdir íhlutir. Hefði samt viljað sjá þig taka G.Skill sniper 1886MHz minnin frá kísildal, en ég get gefið þér info hvernig á að klukka þessi minni sem þú ert með upp í 1886MHz

Láttu mig vita ef þú vilt!
Fékk bara þokkalega góðan díl á minnunum nánast ónotuðum þannig ég stökk á það. Annars hefði ég ekkert á móti aðstoð við það að klukka minnin hærra þegar ég er kominn með alla partana, þeas ef það breytir einhverju

Nei þú er svosem aldrei að fara að finna einhvern mun á því, þetta verður bara svona hálfgerð fíkn

Re: Nýr turn - hvað finnst ykkur?
Sent: Lau 30. Jún 2012 21:09
af CurlyWurly
Eiiki skrifaði:CurlyWurly skrifaði:Eiiki skrifaði:Nokkuð solid pakki og vel valdir íhlutir. Hefði samt viljað sjá þig taka G.Skill sniper 1886MHz minnin frá kísildal, en ég get gefið þér info hvernig á að klukka þessi minni sem þú ert með upp í 1886MHz

Láttu mig vita ef þú vilt!
Fékk bara þokkalega góðan díl á minnunum nánast ónotuðum þannig ég stökk á það. Annars hefði ég ekkert á móti aðstoð við það að klukka minnin hærra þegar ég er kominn með alla partana, þeas ef það breytir einhverju

Nei þú er svosem aldrei að fara að finna einhvern mun á því, þetta verður bara svona hálfgerð fíkn

Sé þá bara til, væri svosem ekkert leiðinlegt að vera með yfirklukkuð minni bara svona upp á flippið, en fyrst það breytir litlu er það kannski bara óþarfa vesen

Re: Nýr turn - hvað finnst ykkur?
Sent: Lau 30. Jún 2012 23:28
af CurlyWurly
Ég fór að hugsa, ég veit að kassinn þolir það en myndi móðurborðið og minnin sleppa ef ég myndi ætla að fá mér örgjörvaviftu, t.d. Cooler Master 212?
Re: Nýr turn - hvað finnst ykkur?
Sent: Sun 01. Júl 2012 16:02
af CurlyWurly
Upp, fór að hugsa hvort það væri þess virði að fara í stærri aflgjafa til þess að geta uppfært meira seinna eins og t.d. í GTX 670 etc. eða hvort að 650w dugi alveg í það?
Re: Nýr turn - hvað finnst ykkur?
Sent: Sun 01. Júl 2012 16:39
af peer2peer
650W dugar fyrir GTX670

En ég sjálfur myndi hugleiða samt sem áður að fá mér 750W.
Re: Nýr turn - hvað finnst ykkur?
Sent: Sun 01. Júl 2012 16:43
af CurlyWurly
peturthorra skrifaði:650W dugar fyrir GTX670

En ég sjálfur myndi hugleiða samt sem áður að fá mér 750W.
En ef ég myndi gera það hvað myndi ég græða á því? sýnist að ég geti keyrt allt sem kæmi mögulega til greina á 650W
Re: Nýr turn - hvað finnst ykkur?
Sent: Mið 04. Júl 2012 02:39
af CurlyWurly
Jæja þá er allt komið í hús nema og saman örgjörvinn

vissi ekki að ég þyrfti að láta panta SB örgjörva fyrirfram
