Vantar álit á dauðum skjá
Sent: Fös 22. Jún 2012 13:45
Sælir. Nú var það að koma upp að fartölvan foreldra minna var tengd við skjá þar sem borðtölvan er dauð og upp úr þurru varð skjárinn bara svartur. Þegar ég aftengdi skjáinn og prófaði skjáinn á fartölvunni sjálfri þá var eins og það læki niður svart þangað til allur skjárinn varð svartur.
Var búinn að prófa að tengja hana við skjáinn minn og bara það sama. Opnaði vélina og allt virðist vera á sínum stað. Skipti um minni (átti til auka minni og það kostaði ekkert að prófa það) en ekkert gerist.
Vildi fá álit annarra á minni kenningu um að skjákortið sé farið. Er þetta eitthvað sem þið þekkið því nú er ég ekki nógu vel að mér í fartölvumálum...
Var búinn að prófa að tengja hana við skjáinn minn og bara það sama. Opnaði vélina og allt virðist vera á sínum stað. Skipti um minni (átti til auka minni og það kostaði ekkert að prófa það) en ekkert gerist.
Vildi fá álit annarra á minni kenningu um að skjákortið sé farið. Er þetta eitthvað sem þið þekkið því nú er ég ekki nógu vel að mér í fartölvumálum...