Nýjir Hátalarar fyrir tölvuna


Höfundur
krissiman
Nörd
Póstar: 118
Skráði sig: Fim 21. Jún 2012 21:28
Reputation: 1
Staðsetning: 104 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Nýjir Hátalarar fyrir tölvuna

Pósturaf krissiman » Fim 21. Jún 2012 21:36

Málið er að mig vantar nýja hátalara fyrir tölvuna mína helst með góðum bassa budgetið er svona 40.000 kall er að spá þessum akkúrat núna http://bt.is/vorur/vara/id/17077 http://bt.is/vorur/vara/id/17008 http://xn--htkni-xqa0b.is/is/vorur/8000/8070/MT3401/ það væri mjög gott ef einhvér kæmi með suggestions :)



Skjámynd

Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Nýjir Hátalarar fyrir tölvuna

Pósturaf Yawnk » Fim 21. Jún 2012 21:40

krissiman skrifaði:Málið er að mig vantar nýja hátalara fyrir tölvuna mína helst með góðum bassa budgetið er svona 40.000 kall er að spá þessum akkúrat núna http://bt.is/vorur/vara/id/17077 http://bt.is/vorur/vara/id/17008 http://xn--htkni-xqa0b.is/is/vorur/8000/8070/MT3401/ það væri mjög gott ef einhvér kæmi með suggestions :)

Viltu bara 5.1? Ég myndi hiklaust mæla með Logitech Z623 samt.. en það er kannski aðeins hærra en 40k ( 45-50 ) og er 2.1.



Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýjir Hátalarar fyrir tölvuna

Pósturaf AciD_RaiN » Fim 21. Jún 2012 21:41

Hefurðu eitthvað skoðað nýju microlab hátalarana? http://www.microlab.cn/product_detail.a ... classid=72


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Nýjir Hátalarar fyrir tölvuna

Pósturaf Yawnk » Fim 21. Jún 2012 21:50

http://kisildalur.is/?p=2&id=1819 þetta er ágætt 5.1 sett fyrir lítinn pening :)




Höfundur
krissiman
Nörd
Póstar: 118
Skráði sig: Fim 21. Jún 2012 21:28
Reputation: 1
Staðsetning: 104 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Nýjir Hátalarar fyrir tölvuna

Pósturaf krissiman » Fim 21. Jún 2012 22:07

mig langar helst í 5.1 fékk mjög gott usb hljóðkort í afmælisgjöf, mér líst geðveikt vel á þessa frá kísildal er að spá í að fá mér þá ,og bara takk ég bjóst ekki við svörum svona flótt :happy



Skjámynd

Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Nýjir Hátalarar fyrir tölvuna

Pósturaf Yawnk » Fim 21. Jún 2012 22:10

krissiman skrifaði:mig langar helst í 5.1 fékk mjög gott usb hljóðkort í afmælisgjöf, mér líst geðveikt vel á þessa frá kísildal er að spá í að fá mér þá ,og bara takk ég bjóst ekki við svörum svona flótt :happy

Velkominn á Vaktina ;P