Nýjir Hátalarar fyrir tölvuna
-
krissiman
Höfundur - Nörd
- Póstar: 118
- Skráði sig: Fim 21. Jún 2012 21:28
- Reputation: 1
- Staðsetning: 104 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Nýjir Hátalarar fyrir tölvuna
Málið er að mig vantar nýja hátalara fyrir tölvuna mína helst með góðum bassa budgetið er svona 40.000 kall er að spá þessum akkúrat núna http://bt.is/vorur/vara/id/17077 http://bt.is/vorur/vara/id/17008 http://xn--htkni-xqa0b.is/is/vorur/8000/8070/MT3401/ það væri mjög gott ef einhvér kæmi með suggestions 
-
Yawnk
- Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Nýjir Hátalarar fyrir tölvuna
krissiman skrifaði:Málið er að mig vantar nýja hátalara fyrir tölvuna mína helst með góðum bassa budgetið er svona 40.000 kall er að spá þessum akkúrat núna http://bt.is/vorur/vara/id/17077 http://bt.is/vorur/vara/id/17008 http://xn--htkni-xqa0b.is/is/vorur/8000/8070/MT3401/ það væri mjög gott ef einhvér kæmi með suggestions
Viltu bara 5.1? Ég myndi hiklaust mæla með Logitech Z623 samt.. en það er kannski aðeins hærra en 40k ( 45-50 ) og er 2.1.
-
AciD_RaiN
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Nýjir Hátalarar fyrir tölvuna
Hefurðu eitthvað skoðað nýju microlab hátalarana? http://www.microlab.cn/product_detail.a ... classid=72
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
Yawnk
- Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Nýjir Hátalarar fyrir tölvuna
http://kisildalur.is/?p=2&id=1819 þetta er ágætt 5.1 sett fyrir lítinn pening 
-
krissiman
Höfundur - Nörd
- Póstar: 118
- Skráði sig: Fim 21. Jún 2012 21:28
- Reputation: 1
- Staðsetning: 104 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Nýjir Hátalarar fyrir tölvuna
mig langar helst í 5.1 fékk mjög gott usb hljóðkort í afmælisgjöf, mér líst geðveikt vel á þessa frá kísildal er að spá í að fá mér þá ,og bara takk ég bjóst ekki við svörum svona flótt 

-
Yawnk
- Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Nýjir Hátalarar fyrir tölvuna
krissiman skrifaði:mig langar helst í 5.1 fékk mjög gott usb hljóðkort í afmælisgjöf, mér líst geðveikt vel á þessa frá kísildal er að spá í að fá mér þá ,og bara takk ég bjóst ekki við svörum svona flótt
Velkominn á Vaktina ;P