Uppfærsluráðleggingar úr Q6600 CPU
Sent: Sun 17. Jún 2012 22:09
Ég er með rúmlega 3 ára gamla vél með Q6600 quad-core örgjörva og 4GB minni. Minnisleysið er farið að hrjá mig svolítið og þá komst ég að því að móðurborðið sem ég er með ræður einfaldlega ekki við meira minni. Ég þarf því að skipta um móðurborð og þá datt mér í hug að fara bara yfir í i7 Sandy-bridge eða e-ð svipað. Svo langar mig mikið að prófa SSD.
Ætla að nota núverandi kassa, psu og HDD sem gagnageymslu. Spila nánast enga leiki þannig að innbyggða skjástýringin í CPU dugar mér fínt.
Vil hafa:
Vil helst ekki eyða meira en 100-110k max í þetta. Er búinn að setja saman tvo pakka, báðir með alveg sama CPU og SSD. Ekki sama móðurborð og ekki sama minni.
Pakki 1, computer.is:
Samtals: 106.600
Pakki 2, tolvutaekni.is:
Samtals: 110.600
Hvort mynduð þið taka? Er þetta kannski alveg útúr-kú heimskulega valið hjá mér? Tillögur að öðrum sambærilegum pökkum á svipuðu verði?
Öll hjálp vel þegin ... er soldið ryðgaður í þessum málum og hef verið síðustu 10 ár eða svo :-)
Ætla að nota núverandi kassa, psu og HDD sem gagnageymslu. Spila nánast enga leiki þannig að innbyggða skjástýringin í CPU dugar mér fínt.
Vil hafa:
- A.m.k 12GB ram
- Quad-core CPU, helst i7
Vil helst ekki eyða meira en 100-110k max í þetta. Er búinn að setja saman tvo pakka, báðir með alveg sama CPU og SSD. Ekki sama móðurborð og ekki sama minni.
Pakki 1, computer.is:
- Móðurborð: http://www.computer.is/vorur/4024/
- CPU: http://www.computer.is/vorur/7629/
- RAM: http://www.computer.is/vorur/2049/
- SSD: http://www.computer.is/vorur/7526/
Samtals: 106.600
Pakki 2, tolvutaekni.is:
- Móðurborð: http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2215
- CPU: http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1515
- RAM: http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2194
- SSD: http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1690
Samtals: 110.600
Hvort mynduð þið taka? Er þetta kannski alveg útúr-kú heimskulega valið hjá mér? Tillögur að öðrum sambærilegum pökkum á svipuðu verði?
Öll hjálp vel þegin ... er soldið ryðgaður í þessum málum og hef verið síðustu 10 ár eða svo :-)

Skilst að það sé nánast sami CPU, bara ekki með HT. Finnst ekki svo mikið að borga 10k extra og fá HT og 8 threads.