Síða 1 af 1
Asus GTX 570
Sent: Sun 17. Jún 2012 19:19
af Svansson
Ef maður fær eithvað almennilegt útborgað næstu mánaðarmót þá var ég að spá í þessu skjákorti
http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6814121432Þannig ég fór að velta því fyrir mér hvað það væri að fara að kosta mig að koma því til landsins?
Re: Asus GTX 570
Sent: Sun 17. Jún 2012 19:38
af AciD_RaiN
Ég mæli með að þú prófir að senda Friðjóni hjá buy.is póst og sjá hvað hann segir. Ég hef alltaf fengið hann til að panta allt fyrir mig sem mig langar í frá newegg

Re: Asus GTX 570
Sent: Sun 17. Jún 2012 19:44
af Svansson
AciD_RaiN skrifaði:Ég mæli með að þú prófir að senda Friðjóni hjá buy.is póst og sjá hvað hann segir. Ég hef alltaf fengið hann til að panta allt fyrir mig sem mig langar í frá newegg

Finn hvergi emailið hans, sent það í pm ?
Re: Asus GTX 570
Sent: Sun 17. Jún 2012 19:49
af AciD_RaiN
Það er bara
sala@buy.is 
Re: Asus GTX 570
Sent: Sun 17. Jún 2012 20:03
af Svansson
Thank you
Re: Asus GTX 570
Sent: Sun 17. Jún 2012 21:32
af hjalti8
hættur við HD7850? Annars er þetta asus 570 kort eitt besta 570 kortið og þú ættir að geta overclockað það yfir GTX580 performance en það mun samt sennilega kosta 55-60k þegar það er komið til landsins svo að hd7850 eru heldur betri kaup að mínu mati.
Re: Asus GTX 570
Sent: Sun 17. Jún 2012 22:05
af Svansson
hjalti8 skrifaði:hættur við HD7850? Annars er þetta asus 570 kort eitt besta 570 kortið og þú ættir að geta overclockað það yfir GTX580 performance en það mun samt sennilega kosta 55-60k þegar það er komið til landsins svo að hd7850 eru heldur betri kaup að mínu mati.
Get einhvern veginn ekki áhveðið mig, hef aldrei átt ATI kort hef alltaf á nvidia þannig ég veit ekki hvort maður ætti að prófa, svo veit maður ekki hvað maður fær miklar tekjur þannig ég er opin fyrir flestu, annars er ég mikill ASUS fan og þetta kort er mér hátt í huga :Þ
Re: Asus GTX 570
Sent: Sun 17. Jún 2012 22:26
af worghal
af hverju ekki 670?

Re: Asus GTX 570
Sent: Sun 17. Jún 2012 22:32
af Svansson
worghal skrifaði:af hverju ekki 670?

Þar sem ég þarf að kaupa aflgjafa líka er ég að reyna að fara ekki uppí 70.000 þus fyrir skjákortið, vonast eftir eithverju aðeins ódýrar svo maður geti keypt ssd líka og kannski ram

Re: Asus GTX 570
Sent: Mán 18. Jún 2012 13:06
af Svansson
63.000 þus með vsk og tveggja ára ábyrgð, lýst vel á það