FJögra skjáa setup


Höfundur
goodshitboii
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Lau 16. Jún 2012 13:44
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

FJögra skjáa setup

Pósturaf goodshitboii » Lau 16. Jún 2012 13:54

Sælir, ég er að plana að kaupa mér nýjan turn og mig langar að hafa fjögra 27" skjáa setup.
Núna veit ég ekkert alltof mikið um tölvur þannig ég þarf ykkar hjálp.
* Hversu mikið myndi þetta kosta?
* Hvernig skjákort þyrfti ég að kaupa?
* Einhver sem er með svona?

Bróðir minn er mikið inní þessum heimi þannig hann myndi hjálpa mér að setja þetta saman ef ég ákveð að gera þetta.
Aðalspurningin er þetta hægt fyrir undir 500k?

Fyrirfram þakkir, goodshitboii



Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1407
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: FJögra skjáa setup

Pósturaf Eiiki » Lau 16. Jún 2012 14:01

Til hvers?


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846

Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1578
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 56
Staða: Ótengdur

Re: FJögra skjáa setup

Pósturaf Xovius » Lau 16. Jún 2012 14:02

Þetta fer svoldið eftir því hvað annað en bara að hafa 4 risa skjái þú vilt að tölvan geti...
Hvað viltu góðann örgjörva, hversu mikið vinnsluminni heldurðu að þú þurfir?




Höfundur
goodshitboii
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Lau 16. Jún 2012 13:44
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: FJögra skjáa setup

Pósturaf goodshitboii » Lau 16. Jún 2012 14:03

Eiiki skrifaði:Til hvers?

Á helling af pening og langar í nett setup, og þetta væri þægilegt fyrir póker grindið :)




Höfundur
goodshitboii
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Lau 16. Jún 2012 13:44
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: FJögra skjáa setup

Pósturaf goodshitboii » Lau 16. Jún 2012 14:05

Xovius skrifaði:Þetta fer svoldið eftir því hvað annað en bara að hafa 4 risa skjái þú vilt að tölvan geti...
Hvað viltu góðann örgjörva, hversu mikið vinnsluminni heldurðu að þú þurfir?

Ég vill getað spilað einhverja tölvuleiki líka, í rauninni held ég að það væri nóg ef hún gæti bara supportað að hafa 4 skjái og runna basic forrit.
Er bara algjör nýliði í svona stuffi þannig veit ekki alveg hvað ég ætti að kaupa :s
Þyrfti ég ekki gott skjákort?



Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1407
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: FJögra skjáa setup

Pósturaf Eiiki » Lau 16. Jún 2012 14:17

Er ekki bara langsniðugast að fá sér þrjá skjái og fara í eyfinity setup? Skella þér á 3stk. svona: http://www.tolvutek.is/vara/benq-g2750- ... ar-svartur


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846


Höfundur
goodshitboii
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Lau 16. Jún 2012 13:44
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: FJögra skjáa setup

Pósturaf goodshitboii » Lau 16. Jún 2012 14:20

Eiiki skrifaði:Er ekki bara langsniðugast að fá sér þrjá skjái og fara í eyfinity setup? Skella þér á 3stk. svona: http://www.tolvutek.is/vara/benq-g2750- ... ar-svartur

Er eitthvað mikið vesen að hafa þá fjóra í staðinn fyrir þrjá?



Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1407
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: FJögra skjáa setup

Pósturaf Eiiki » Lau 16. Jún 2012 14:22

goodshitboii skrifaði:
Eiiki skrifaði:Er ekki bara langsniðugast að fá sér þrjá skjái og fara í eyfinity setup? Skella þér á 3stk. svona: http://www.tolvutek.is/vara/benq-g2750- ... ar-svartur

Er eitthvað mikið vesen að hafa þá fjóra í staðinn fyrir þrjá?

Nei ég sé bara engan tilgang í því, t.d. ef þú ert að spila 1. persónu skotleik og tengir alla skjáina saman þá er miðirinn á byssunni alltaf á milli tveggja skjáa sem er endalaust bögg eins og gefur að skilja. Ef þú ætlar að nýta þér skjáina þannig..


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846

Skjámynd

kjarribesti
1+1=10
Póstar: 1145
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: FJögra skjáa setup

Pósturaf kjarribesti » Lau 16. Jún 2012 14:28

3 eða 5, ekki 4


_______________________________________

Skjámynd

Farcry
spjallið.is
Póstar: 406
Skráði sig: Mið 18. Apr 2012 16:38
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: FJögra skjáa setup

Pósturaf Farcry » Lau 16. Jún 2012 15:24

goodshitboii skrifaði:
Eiiki skrifaði:Til hvers?

Á helling af pening og langar í nett setup, og þetta væri þægilegt fyrir póker grindið :)

Ég get allveg losað þig við pening ef þú ert í einhverjum vandræðum með þá. \:D/ :)




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6345
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: FJögra skjáa setup

Pósturaf AntiTrust » Lau 16. Jún 2012 15:26

Eins og búið er að segja, 4skjáa setup er glatað fyrir e-rskonar leikjaspilun - Annaðhvort ferðu í 3 eða 5 fyrir eyefiniti. Með 4skjái verðuru alltaf með crosshair/HUDið á milli bezela sem á algjörlega eftir að eyðileggja upplifunina.

Ætti að vera þokkalega easy undir 500k, fer þó eftir hverskonar skjái þú tekur.



Skjámynd

Steini B
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 368
Skráði sig: Mið 02. Feb 2011 21:59
Reputation: 12
Staðsetning: í bjórbaði
Staða: Ótengdur

Re: FJögra skjáa setup

Pósturaf Steini B » Lau 16. Jún 2012 16:04

Alveg hægt að vera með 4 skjái (eyefinity plus 1)

Mynd




Höfundur
goodshitboii
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Lau 16. Jún 2012 13:44
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: FJögra skjáa setup

Pósturaf goodshitboii » Lau 16. Jún 2012 16:52

Hvað er eyefinity?



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6302
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 442
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: FJögra skjáa setup

Pósturaf worghal » Lau 16. Jún 2012 16:56

Steini B skrifaði:Alveg hægt að vera með 4 skjái (eyefinity plus 1)

Mynd

líka hægt á Nvidia kortunum \:D/


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1578
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 56
Staða: Ótengdur

Re: FJögra skjáa setup

Pósturaf Xovius » Lau 16. Jún 2012 17:00

CoolerMaster HAF 942 X
glæsilegur full tower kassi með þremur 200MM viftum og fleirum flottum lausnum
34.950.-

120GB Corsair Solid State Drif Force 3
hraðvirkur SATA 3 diskur
26.750.-

850W Corsair AX850 aflgjafi
öflugur og hljóðlátur
33.750.-

Philips 27" 273E3LSB LED
LCD TN, Full HD 1920X1080, 5ms, VGA og DVI tengi, svartur
179.800.-

Corsair 1600MHz 8GB (2x4GB) Vengeance svart
240pin CL9 minni með kæliplötu og lífstíðarábyrgð
9.950.-

Asus P8Z77-V LX
Intel Z77, 4xDDR3, 4xSATAII, 2xSATA3, 4xUSB3, 2xPCI-E 16X Crossfire og LucidLogix, GB lan, 7.1 hljóð
23.950.-

Intel Core i5 3550 3.3GHz
Ivy Bridge, Quad Core með 6MB cache, 22nm, 77W, með skjástýringu, Retail
37.750.-

CoolerMaster Hyper 612S
fyrir AMD og Intel, 900-1300rpm, 16,1-22,5dBA
8.950.-

MSI N670GTX-PM2D2GD5 OC
2048MB 6008MHz GDDR5, 1045MHz Core, 2xDVI, Mini HDMI, DisplayPort PCI-E 16X
147.900.-
Samtals: 503.750 kr á att.is (kannski hægt að bæta þetta annarstaðar)

Bara hugmynd af einhverju sem þú gætir gert :) Svo er endalaust af videoum og reviewum sem þú getur lært helling af. Ég setti saman mína fyrstu fyrir nokkrum mánuðum og þegar maður byrjar að púsla og skoða íhluti þá verður þetta strax svoldið ávanabindandi :D
Eyefinity er svona:
Mynd




Höfundur
goodshitboii
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Lau 16. Jún 2012 13:44
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: FJögra skjáa setup

Pósturaf goodshitboii » Lau 16. Jún 2012 17:47

Xovius skrifaði:CoolerMaster HAF 942 X
glæsilegur full tower kassi með þremur 200MM viftum og fleirum flottum lausnum
34.950.-

120GB Corsair Solid State Drif Force 3
hraðvirkur SATA 3 diskur
26.750.-

850W Corsair AX850 aflgjafi
öflugur og hljóðlátur
33.750.-

Philips 27" 273E3LSB LED
LCD TN, Full HD 1920X1080, 5ms, VGA og DVI tengi, svartur
179.800.-

Corsair 1600MHz 8GB (2x4GB) Vengeance svart
240pin CL9 minni með kæliplötu og lífstíðarábyrgð
9.950.-

Asus P8Z77-V LX
Intel Z77, 4xDDR3, 4xSATAII, 2xSATA3, 4xUSB3, 2xPCI-E 16X Crossfire og LucidLogix, GB lan, 7.1 hljóð
23.950.-

Intel Core i5 3550 3.3GHz
Ivy Bridge, Quad Core með 6MB cache, 22nm, 77W, með skjástýringu, Retail
37.750.-

CoolerMaster Hyper 612S
fyrir AMD og Intel, 900-1300rpm, 16,1-22,5dBA
8.950.-

MSI N670GTX-PM2D2GD5 OC
2048MB 6008MHz GDDR5, 1045MHz Core, 2xDVI, Mini HDMI, DisplayPort PCI-E 16X
147.900.-
Samtals: 503.750 kr á att.is (kannski hægt að bæta þetta annarstaðar)

Bara hugmynd af einhverju sem þú gætir gert :) Svo er endalaust af videoum og reviewum sem þú getur lært helling af. Ég setti saman mína fyrstu fyrir nokkrum mánuðum og þegar maður byrjar að púsla og skoða íhluti þá verður þetta strax svoldið ávanabindandi :D
Eyefinity er svona:
Mynd


Takk fyrir þetta! Philips skjár á 180k? wut?
Annars er ég bara að skoða þetta og tala við fólk sem veit eitthvað um þetta, annars er þetta ekki aðallega til leikjaspilunar. Þannig ég held ég þurfi ekki allt top notch dótið :) Ætli maður byrji ekki bara á góðri tölvu og þrem skjáum, bæti síðan við ef ég vill :)



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6302
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 442
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: FJögra skjáa setup

Pósturaf worghal » Lau 16. Jún 2012 17:53



CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1578
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 56
Staða: Ótengdur

Re: FJögra skjáa setup

Pósturaf Xovius » Lau 16. Jún 2012 18:25

1050W Corsair HX1050 aflgjafi
góður og hljóðlátur
34.750.-

Asus P8H77-M PRO
Intel H77, 4xDDR3, 4xSATAII, 3xSATA3, 1xeSATA3, 4xUSB3, 2xPCI-E 16X Crossfire og LucidLogix, VGA, DVI og HDMI skjátengi, GB lan, 7.1 hljóð
21.950.-

Intel Core i5 3450 3.1GHz
Ivy Bridge, Quad Core með 6MB cache, 22nm, 77W, með skjástýringu, Retail
33.750.-

120GB Corsair Solid State Drif Force 3
hraðvirkur SATA 3 diskur
26.750.-

2TB, Seagate
SATA3 6Gb/s, 64MB cache, 7200rpm
22.750.-

CoolerMaster V8
fyrir AMD og Intel, 800-1800rpm, 17-21dBA
11.950.-

MSI N680GTX-PM2D2GD5
2048MB 6008MHz GDDR5, 1006MHz Core, DVI, HDMI og DispleyPort, PCI-E 16X
Þessi vara er væntanleg
93.950.-

Corsair 1600MHz 8GB (2x4GB) Vengeance svart
240pin CL9 minni með kæliplötu og lífstíðarábyrgð
9.950.-

CoolerMaster HAF 942 X
glæsilegur full tower kassi með þremur 200MM viftum og fleirum flottum lausnum
34.950.-

Philips 27" 273E3LSB LED x 3
LCD TN, Full HD 1920X1080, 5ms, VGA og DVI tengi, svartur
134.850.-
Samtals 425.600
Kannski meira svona?




Höfundur
goodshitboii
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Lau 16. Jún 2012 13:44
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: FJögra skjáa setup

Pósturaf goodshitboii » Lau 16. Jún 2012 18:45

Xovius skrifaði:1050W Corsair HX1050 aflgjafi
góður og hljóðlátur
34.750.-

Asus P8H77-M PRO
Intel H77, 4xDDR3, 4xSATAII, 3xSATA3, 1xeSATA3, 4xUSB3, 2xPCI-E 16X Crossfire og LucidLogix, VGA, DVI og HDMI skjátengi, GB lan, 7.1 hljóð
21.950.-

Intel Core i5 3450 3.1GHz
Ivy Bridge, Quad Core með 6MB cache, 22nm, 77W, með skjástýringu, Retail
33.750.-

120GB Corsair Solid State Drif Force 3
hraðvirkur SATA 3 diskur
26.750.-

2TB, Seagate
SATA3 6Gb/s, 64MB cache, 7200rpm
22.750.-

CoolerMaster V8
fyrir AMD og Intel, 800-1800rpm, 17-21dBA
11.950.-

MSI N680GTX-PM2D2GD5
2048MB 6008MHz GDDR5, 1006MHz Core, DVI, HDMI og DispleyPort, PCI-E 16X
Þessi vara er væntanleg
93.950.-

Corsair 1600MHz 8GB (2x4GB) Vengeance svart
240pin CL9 minni með kæliplötu og lífstíðarábyrgð
9.950.-

CoolerMaster HAF 942 X
glæsilegur full tower kassi með þremur 200MM viftum og fleirum flottum lausnum
34.950.-

Philips 27" 273E3LSB LED x 3
LCD TN, Full HD 1920X1080, 5ms, VGA og DVI tengi, svartur
134.850.-
Samtals 425.600
Kannski meira svona?

Þarf ég ekki að kaupa tvö skjákort til þess að geta haft 4?
MSI N680GTX-PM2D2GD5
2048MB 6008MHz GDDR5, 1006MHz Core, DVI, HDMI og DispleyPort, PCI-E 16X
Mér sýnist þetta skjákort aðeins virka fyrir 3 skjái.. amiright?



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6302
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 442
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: FJögra skjáa setup

Pósturaf worghal » Lau 16. Jún 2012 18:59

ekki með 670, 680 og 690.
þeir geta keirt 4 skjái á einu korti


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5495
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1018
Staða: Ótengdur

Re: FJögra skjáa setup

Pósturaf appel » Lau 16. Jún 2012 19:08

Mér finnst þetta ljótt útaf bordernum kringum skjáina. Ef hann væri örþunnur þá væri þetta frábært, en 2-3 cm í einhvern svartan border er viðbjóður.


*-*


himminn
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 386
Skráði sig: Mið 27. Maí 2009 14:20
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: FJögra skjáa setup

Pósturaf himminn » Lau 16. Jún 2012 19:09

goodshitboii skrifaði:
Xovius skrifaði:1050W Corsair HX1050 aflgjafi
góður og hljóðlátur
34.750.-

Asus P8H77-M PRO
Intel H77, 4xDDR3, 4xSATAII, 3xSATA3, 1xeSATA3, 4xUSB3, 2xPCI-E 16X Crossfire og LucidLogix, VGA, DVI og HDMI skjátengi, GB lan, 7.1 hljóð
21.950.-

Intel Core i5 3450 3.1GHz
Ivy Bridge, Quad Core með 6MB cache, 22nm, 77W, með skjástýringu, Retail
33.750.-

120GB Corsair Solid State Drif Force 3
hraðvirkur SATA 3 diskur
26.750.-

2TB, Seagate
SATA3 6Gb/s, 64MB cache, 7200rpm
22.750.-

CoolerMaster V8
fyrir AMD og Intel, 800-1800rpm, 17-21dBA
11.950.-

MSI N680GTX-PM2D2GD5
2048MB 6008MHz GDDR5, 1006MHz Core, DVI, HDMI og DispleyPort, PCI-E 16X
Þessi vara er væntanleg
93.950.-

Corsair 1600MHz 8GB (2x4GB) Vengeance svart
240pin CL9 minni með kæliplötu og lífstíðarábyrgð
9.950.-

CoolerMaster HAF 942 X
glæsilegur full tower kassi með þremur 200MM viftum og fleirum flottum lausnum
34.950.-

Philips 27" 273E3LSB LED x 3
LCD TN, Full HD 1920X1080, 5ms, VGA og DVI tengi, svartur
134.850.-
Samtals 425.600
Kannski meira svona?

Þarf ég ekki að kaupa tvö skjákort til þess að geta haft 4?
MSI N680GTX-PM2D2GD5
2048MB 6008MHz GDDR5, 1006MHz Core, DVI, HDMI og DispleyPort, PCI-E 16X
Mér sýnist þetta skjákort aðeins virka fyrir 3 skjái.. amiright?


Ef mér skjátlast ekki getur eitt display port orðið að mörgum



Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1824
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 179
Staða: Ótengdur

Re: FJögra skjáa setup

Pósturaf Nariur » Lau 16. Jún 2012 19:16

Xovius skrifaði:1050W Corsair HX1050 aflgjafi
góður og hljóðlátur
34.750.-

Asus P8H77-M PRO
Intel H77, 4xDDR3, 4xSATAII, 3xSATA3, 1xeSATA3, 4xUSB3, 2xPCI-E 16X Crossfire og LucidLogix, VGA, DVI og HDMI skjátengi, GB lan, 7.1 hljóð
21.950.-

Intel Core i5 3450 3.1GHz
Ivy Bridge, Quad Core með 6MB cache, 22nm, 77W, með skjástýringu, Retail
33.750.-

120GB Corsair Solid State Drif Force 3
hraðvirkur SATA 3 diskur
26.750.-

2TB, Seagate
SATA3 6Gb/s, 64MB cache, 7200rpm
22.750.-

CoolerMaster V8
fyrir AMD og Intel, 800-1800rpm, 17-21dBA
11.950.-

MSI N680GTX-PM2D2GD5
2048MB 6008MHz GDDR5, 1006MHz Core, DVI, HDMI og DispleyPort, PCI-E 16X
Þessi vara er væntanleg
93.950.-

Corsair 1600MHz 8GB (2x4GB) Vengeance svart
240pin CL9 minni með kæliplötu og lífstíðarábyrgð
9.950.-

CoolerMaster HAF 942 X
glæsilegur full tower kassi með þremur 200MM viftum og fleirum flottum lausnum
34.950.-

Philips 27" 273E3LSB LED x 3
LCD TN, Full HD 1920X1080, 5ms, VGA og DVI tengi, svartur
134.850.-
Samtals 425.600
Kannski meira svona?


Þetta er flott, en þegar það eru svona miklir peningar eru í spilinu myndi ég mæla með stærri örgjörva, eins og
Intel Core i7 3770 3.4GHz 52.750.-


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1578
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 56
Staða: Ótengdur

Re: FJögra skjáa setup

Pósturaf Xovius » Lau 16. Jún 2012 19:32

Svo er spurning hvort þú þarft að hafa 3 skjái?
Ég er sjálfur með 2x23" og það er bara mjög fínt.




Höfundur
goodshitboii
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Lau 16. Jún 2012 13:44
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: FJögra skjáa setup

Pósturaf goodshitboii » Lau 16. Jún 2012 21:25

Nariur skrifaði:
Xovius skrifaði:1050W Corsair HX1050 aflgjafi
góður og hljóðlátur
34.750.-

Asus P8H77-M PRO
Intel H77, 4xDDR3, 4xSATAII, 3xSATA3, 1xeSATA3, 4xUSB3, 2xPCI-E 16X Crossfire og LucidLogix, VGA, DVI og HDMI skjátengi, GB lan, 7.1 hljóð
21.950.-

Intel Core i5 3450 3.1GHz
Ivy Bridge, Quad Core með 6MB cache, 22nm, 77W, með skjástýringu, Retail
33.750.-

120GB Corsair Solid State Drif Force 3
hraðvirkur SATA 3 diskur
26.750.-

2TB, Seagate
SATA3 6Gb/s, 64MB cache, 7200rpm
22.750.-

CoolerMaster V8
fyrir AMD og Intel, 800-1800rpm, 17-21dBA
11.950.-

MSI N680GTX-PM2D2GD5
2048MB 6008MHz GDDR5, 1006MHz Core, DVI, HDMI og DispleyPort, PCI-E 16X
Þessi vara er væntanleg
93.950.-

Corsair 1600MHz 8GB (2x4GB) Vengeance svart
240pin CL9 minni með kæliplötu og lífstíðarábyrgð
9.950.-

CoolerMaster HAF 942 X
glæsilegur full tower kassi með þremur 200MM viftum og fleirum flottum lausnum
34.950.-

Philips 27" 273E3LSB LED x 3
LCD TN, Full HD 1920X1080, 5ms, VGA og DVI tengi, svartur
134.850.-
Samtals 425.600
Kannski meira svona?


Þetta er flott, en þegar það eru svona miklir peningar eru í spilinu myndi ég mæla með stærri örgjörva, eins og
Intel Core i7 3770 3.4GHz 52.750.-

Einmitt örgjörfin sem ég var að pæla í.