Síða 1 af 1

Hjálp! Mynd- og vídeóvinnsluvél

Sent: Þri 12. Jún 2012 18:51
af falcon1
Góðan daginn, nú er svo komið að ég verð að fara að uppfæra tölvuna mína sem er 2007 árgerð og er með Intel Q6600 2.4ghz örgjörvanum. Hugsa að hún verði bara gerð að media center.

Ég er mikið að vinna í ljósmyndum og aðeins í vídeó líka (alltaf að aukast) sem og í hljóðvinnslu. Á fínt audio interface (firewire) þannig að ég þarf ekki að spá í því núna. Verðbil er frá 200-400 þúsund, helst nær 300 þúsund eða minna. Tölvan þarf að vera mjög hljóðlát þar sem hávær suð eru truflandi þegar ég er að mixa hljóð.

Veit ekki alveg hvort maður eigi að fara í 32gb innra minni strax eða láta 16gb duga núna og svo auka við minnið síðar.

Ég þarf allavega 2x SSD drif fyrir: Stýrikerfi og forrit, Photoshop/lightroom scratch disk (thumbnails, o.s.frv.).

Tölvan þarf að duga næstu 3 ár allavega. :)

Btw. Þarf maður að kaupa alla íhluti á sama stað til að tölvubúðirnar setji allt saman fyrir mann?

Með fyrirfram þökk,
falcon1

Re: Hjálp! Mynd- og vídeóvinnsluvél

Sent: Þri 12. Jún 2012 18:56
af Xovius
Það er ekki mikið mál að skella þessu öllu saman, setti saman mína fyrstu tölvu fyrir nokkrum vikum og bara með leiðbeiningum of Youtube og Google og það var ekki mikið mál :)

Re: Hjálp! Mynd- og vídeóvinnsluvél

Sent: Þri 12. Jún 2012 19:07
af DJOli
Myndi allavega merkja það hjá mér, fyrst þú treystir á firewire 1394 port til að nota hljóðvinnslugræjuna að huga að því hvort móðurborðið sé ekki alveg pottþétt með slíkt port.
Hef séð allt of mörg móðurborð án firewire ports.

Re: Hjálp! Mynd- og vídeóvinnsluvél

Sent: Þri 12. Jún 2012 22:01
af falcon1
DJOLi, en er ekki hægt að fá svona sem maður setur í PCI-rauf til að fá firewire stuðning? Eða er það ekki eins gott?

Re: Hjálp! Mynd- og vídeóvinnsluvél

Sent: Þri 12. Jún 2012 22:09
af falcon1
Btw. hvaða vinnsluminni væri best fyrir mína vinnslu?

Re: Hjálp! Mynd- og vídeóvinnsluvél

Sent: Þri 12. Jún 2012 23:18
af Farcry
Er þetta ekki bara málið http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2177
Var að setja saman tölvu með þessum kassa ,algjör snilld þessi kassi hljóðlátur, og gott að vinna í honum.
Svo er örugglega hægt að breyta og bæta eins og þú vilt .Þetta er allavegana hugmynd.

Re: Hjálp! Mynd- og vídeóvinnsluvél

Sent: Lau 16. Jún 2012 17:11
af falcon1
Er betra að versla allt á einum stað og hvaða verslun er að standa sig best í dag? Einhverjar verslanir sem maður á að forðast?

Re: Hjálp! Mynd- og vídeóvinnsluvél

Sent: Sun 17. Jún 2012 18:41
af falcon1
Hvernig lýst ykkur á þessa samsetningar?

Vél frá ATT

1 x Corsair Obsidian 650DW
Stór og rúmgóður kassi, svartur með glugga
1 x 750W Corsair AX750 aflgjafi
öflugur og hljóðlátur
1 x 60GB Corsair Solid State Drif Force GT
hraðvirkur SATA 3 diskur
1 x 120GB Corsair Solid State Drif Force GT
hraðvirkur SATA 3 diskur
2 x 3TB, Seagate
SATA3 6Gb/s, 64MB cache, 7200rpm
1 x CoolerMaster Hyper 612S
fyrir AMD og Intel, 900-1300rpm, 16,1-22,5dBA
1 x Asus Sabertooth Z77
Intel Z77, 4xDDR3, 4xSATAII, 4xSATA3, 2xeSATA, 6xUSB3, 2xPCI-E 16X SLI, Crossfire og LucidLogix, 7.1 hljóð
1 x MSI N560GTX-Ti TWIN FROZR II OC
1024MB 4200MHz GDDR5, 880MHz Core, 2xDVI, Mini HDMI, PCI-E 16X
1 x Corsair 1600MHz 32GB (4x8GB) Vengeance svart
240pin CL9 minni með kæliplötu og lífstíðarábyrgð
Þessa vöru þarf að sérpanta
1 x Intel Core i7 3770K 3.5GHz
Ivy Bridge, Quad Core með 8MB cache, 22nm, 77W, með skjástýringu, Retail

Verð samtals: 397.250.



Vél frá Tölvutækni

Magn Verð

Antec P280 Performance One - svartur án aflgjafa Antec P280 Performance One - svartur án aflgjafa
32.900.-

Thermaltake Toughpower XT 775W, hljóðlátur og modular aflgjafi Thermaltake Toughpower XT 775W, hljóðlátur og modular aflgjafi
22.900.-

Crucial m4 64GB 2.5" Solid-State SATA 6.0Gb/s SSD Crucial m4 64GB 2.5" Solid-State SATA 6.0Gb/s SSD
18.900.-

Crucial m4 128GB 2.5" Solid-State SATA 6.0Gb/s SSD Crucial m4 128GB 2.5" Solid-State SATA 6.0Gb/s SSD
26.900.-

Seagate 2TB SATA3 6Gb/s, 64MB í flýtiminni, 7200sn Seagate 2TB SATA3 6Gb/s, 64MB í flýtiminni, 7200sn
68.700.-

Gigabyte Z77X-UD5H, LGA1155, 4xDDR3, 5xSATA3, 4xSATA2, 1xmSATA3 Gigabyte Z77X-UD5H, LGA1155, 4xDDR3, 5xSATA3, 4xSATA2, 1xmSATA3***
42.900.-

Zalman CNPS8000A mjög hljóðlát kælivifta fyrir alla nýrri sökkla Zalman CNPS8000A mjög hljóðlát kælivifta fyrir alla nýrri sökkla
5.990.-

PNY NVIDIA GeForce GTX560 1GB, 2xDVI-I & Mini-HDMI PNY NVIDIA GeForce GTX560 1GB, 2xDVI-I & Mini-HDMI
34.900.-

Intel Core i7-3770K 3.5GHz, LGA1155 Quad-Core, 8MB cache, Retail Intel Core i7-3770K 3.5GHz, LGA1155 Quad-Core, 8MB cache, Retail
63.900.-

Kingston HyperX 16GB kit (4x4GB) DDR3 1600MHz, CL9, 1.65V Kingston HyperX 16GB kit (4x4GB) DDR3 1600MHz, CL9, 1.65V***
39.800.-

Verð samtals: 357.790.-