ég veit ekkert mjög mikið um tölvur en maður er að læra og áhugan vantar ekki svo ég spyr
Get ég séð hvaða skjákort ég er með ánþess að opna tölvuna ?
og ég er að fara að kaupa 24 tommu skjá, benq eða eitthvað svipað, þarf ég eitthvað brjálað skjákort fyrir 24 tommu skjá ?
varðandi skjákortið mitt
-
flottur
- Tölvutryllir
- Póstar: 694
- Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
- Reputation: 47
- Staðsetning: Gardentown
- Staða: Ótengdur
Re: varðandi skjákortið mitt
Í hvað ertu að fara nota skjákortið?
Það er mjög gott að hafa það í huga að ef skjárinn styður 1920X1080 upplausn að velja sér þannig skjákort sem styður þá upplausn.
Annar held ég að flest skjákort nú til dags styðji þessa upplausn.
Þannig að þetta kemur allt niður á hvað þú ætlar að gera í tölvunni?
edit : hvernig tölvu ertu með?
Það er mjög gott að hafa það í huga að ef skjárinn styður 1920X1080 upplausn að velja sér þannig skjákort sem styður þá upplausn.
Annar held ég að flest skjákort nú til dags styðji þessa upplausn.
Þannig að þetta kemur allt niður á hvað þú ætlar að gera í tölvunni?
edit : hvernig tölvu ertu með?
-
playman
- Vaktari
- Póstar: 2046
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 82
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: varðandi skjákortið mitt
Start-->Run skrifar þar "dxdiag" velur svo "Display 1" og þar sérðu nafnið á kortinu þínu
Einnig
(fyrir Win XP) Hægri klikkar "my computer" klikkar svo á "properties" svo klikkaru á "Hardware" flipan og þar inni klikkaru á "device Manager"
og undir "display adapters" finnuru svo nafnið á kortinu.
Einnig
(fyrir Win XP) Hægri klikkar "my computer" klikkar svo á "properties" svo klikkaru á "Hardware" flipan og þar inni klikkaru á "device Manager"
og undir "display adapters" finnuru svo nafnið á kortinu.
CPU: Intel Core i7-14700KF Icosa Core @ 3.4GHz RAM:32GB DDR5 6000MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9
-
jonbk
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 92
- Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:52
- Reputation: 0
- Staðsetning: ég er týndur
- Staða: Ótengdur
Re: varðandi skjákortið mitt
flottur skrifaði:Í hvað ertu að fara nota skjákortið?
Það er mjög gott að hafa það í huga að ef skjárinn styður 1920X1080 upplausn að velja sér þannig skjákort sem styður þá upplausn.
Annar held ég að flest skjákort nú til dags styðji þessa upplausn.
Þannig að þetta kemur allt niður á hvað þú ætlar að gera í tölvunni?
edit : hvernig tölvu ertu með?
mun spila létta leiki eins og mincraft of TF2 og ég er ennþá ekki búinn að fá tölvuna, pabbi ætlar að gefa mér gömlu sína, hef aldrei pælt í því hvernig tölva þetta er
-
jonbk
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 92
- Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:52
- Reputation: 0
- Staðsetning: ég er týndur
- Staða: Ótengdur
Re: varðandi skjákortið mitt
playman skrifaði:Start-->Run skrifar þar "dxdiag" velur svo "Display 1" og þar sérðu nafnið á kortinu þínu
Einnig
(fyrir Win XP) Hægri klikkar "my computer" klikkar svo á "properties" svo klikkaru á "Hardware" flipan og þar inni klikkaru á "device Manager"
og undir "display adapters" finnuru svo nafnið á kortinu.
takk fyrir þetta
-
mundivalur
- Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
Re: varðandi skjákortið mitt
Speccy segir þér allt sem þarf um dótið í turninum http://www.piriform.com/speccy/download/standard
gott að senda mynd þá er hægt að hjálpa betur !
gott að senda mynd þá er hægt að hjálpa betur !