Síða 1 af 1
Hvaða skjákorti mælið þið með fyrir 30-35k fyrir leiki ?
Sent: Mið 06. Jún 2012 00:35
af Vignirorn13
Hvaða skjákorti mælið þið með fyrir 30.000-35.000 fyrir leiki ?
En kassa fyrir 20.000?
En SSD disk ?
En vinnsluminni ?

Re: Hvaða skjákorti mælið þið með fyrir 30-35k fyrir leiki ?
Sent: Mið 06. Jún 2012 00:59
af Frost
Myndi taka 6870 ef þú vilt halda þig inn við budget. Ef þú getur hinsvegar sett smá pening á þetta og hækkað uppí 40k þá mæli ég eindregið með GTX 560Ti.
Re: Hvaða skjákorti mælið þið með fyrir 30-35k fyrir leiki ?
Sent: Mið 06. Jún 2012 03:11
af Nördaklessa
560 GTX-Ti fær mitt atkvædi
Re: Hvaða skjákorti mælið þið með fyrir 30-35k fyrir leiki ?
Sent: Mið 06. Jún 2012 09:08
af jericho
Ég er með 560Ti og lífið er ljúft
Re: Hvaða skjákorti mælið þið með fyrir 30-35k fyrir leiki ?
Sent: Mið 06. Jún 2012 09:11
af blitz
Reyndu að finna notað GTX 570