Síða 1 af 1
Aðstoð með uppfærslu vel þegin.
Sent: Mán 04. Jún 2012 21:44
af Oak
Sælir
Er þetta sniðug samsetning hjá mér? eitthvað sem má gera betur?
Verður notuð í leiki og eitthvað í Photoshop vinnslu.
Intel Core i7-2600K 46.900.-
Gigabyte Z77X-D3H 31.900.-
Kingston HyperX 8GB kit 2x19.800.-
Noctua NH-D14 14.990.-
PNY GTX670 74.900.
Re: Aðstoð með uppfærslu vel þegin.
Sent: Mán 04. Jún 2012 21:58
af MarsVolta
Ég myndi klárlega fara í 3770K ef þú átt efni á því

Re: Aðstoð með uppfærslu vel þegin.
Sent: Mán 04. Jún 2012 22:03
af AciD_RaiN
MarsVolta skrifaði:Ég myndi klárlega fara í 3770K ef þú átt efni á því

x2 og sérstaklega ef þú ert að fá þér Z77 borð...
Re: Aðstoð með uppfærslu vel þegin.
Sent: Mán 04. Jún 2012 22:10
af Oak
Er það samt ekki óþarfa 20.000 út í loftið?
Þetta er ekki fyrir extreme tölvu notanda.
Þessi tölva verður ekkert yfirklukkuð.
Ætti ég þá kannski að breyta einhverju út frá því?
Re: Aðstoð með uppfærslu vel þegin.
Sent: Mán 04. Jún 2012 22:16
af worghal
fyrst það er ekkert yfirklukk þá geturu sparað þér á cpu og mb
Re: Aðstoð með uppfærslu vel þegin.
Sent: Mán 04. Jún 2012 23:24
af MarsVolta
Oak skrifaði:Er það samt ekki óþarfa 20.000 út í loftið?
Þetta er ekki fyrir extreme tölvu notanda.
Þessi tölva verður ekkert yfirklukkuð.
Ætti ég þá kannski að breyta einhverju út frá því?
Til hvers þá að fá þér örgjörva með unlocked multiplier ef þú ætlar ekki að overclocka

?
Re: Aðstoð með uppfærslu vel þegin.
Sent: Þri 05. Jún 2012 06:25
af Oak
Þetta er ekki fyrir mig en Hyperthreading var svona það sem ég var að spá í.
Re: Aðstoð með uppfærslu vel þegin.
Sent: Þri 05. Jún 2012 07:49
af Daz
Eru ekki allir iX örgjörvarnir hyperthreading. K endingin í nafninu á örgjörvarnum þýðir ólæstur multiplier.
Re: Aðstoð með uppfærslu vel þegin.
Sent: Þri 05. Jún 2012 07:58
af worghal
Daz skrifaði:Eru ekki allir iX örgjörvarnir hyperthreading. K endingin í nanfinu á örgjörvarnum þýðir ólæstur multiplier.
held að allir 3rd gen eru með HT en af 2nd gen þá er það bara 2600, 2600k og 2700k (þá er ég að tala um socket 1155)
Re: Aðstoð með uppfærslu vel þegin.
Sent: Þri 05. Jún 2012 12:06
af Klemmi
worghal skrifaði:Daz skrifaði:Eru ekki allir iX örgjörvarnir hyperthreading. K endingin í nanfinu á örgjörvarnum þýðir ólæstur multiplier.
held að allir 3rd gen eru með HT en af 2nd gen þá er það bara 2600, 2600k og 2700k (þá er ég að tala um socket 1155)
Margir, ef ekki allir af 2nd gen i3 örgjörvunum eru einnig með hyperthreading

Re: Aðstoð með uppfærslu vel þegin.
Sent: Þri 05. Jún 2012 12:13
af bulldog
vel gert Klemmi

Sérfræðingurinn er með þetta á hreinu

Re: Aðstoð með uppfærslu vel þegin.
Sent: Þri 05. Jún 2012 14:17
af Xovius
Ef þú ætlar ekkert að yfirklukka þá geturðu sennilega sparað í örrakælingunni líka...
Og það er kannski bara ég en ég færi frekar í Ivy Bridge...
Re: Aðstoð með uppfærslu vel þegin.
Sent: Þri 05. Jún 2012 21:59
af Oak
Er ég sem sagt að misskilja þetta eitthvað?
ég er með þennan
http://ark.intel.com/products/37150?wapkw=i7+950og þarna eru klárlega átta þræðir.
og svo ef að ég skoða i5 Ivy Bridge eins og þennann
http://ark.intel.com/products/65520/Int ... _80-GHz%29þá eru bara fjórir.
Re: Aðstoð með uppfærslu vel þegin.
Sent: Þri 05. Jún 2012 22:30
af AciD_RaiN
Sýnist þú þá ekkert þurfa neina hjálp við þessa uppfærslu. Ert með þetta allt á hreinu. Gangi þér vel

Re: Aðstoð með uppfærslu vel þegin.
Sent: Þri 05. Jún 2012 22:38
af Oak
AciD_RaiN skrifaði:Sýnist þú þá ekkert þurfa neina hjálp við þessa uppfærslu. Ert með þetta allt á hreinu. Gangi þér vel

Er ég þá að misskilja þetta?

Re: Aðstoð með uppfærslu vel þegin.
Sent: Þri 05. Jún 2012 22:46
af Nördaklessa
vantar ekki sliff donk og gengju með þessu? það er víst að nota það í allt
Re: Aðstoð með uppfærslu vel þegin.
Sent: Þri 05. Jún 2012 22:57
af Oak
Klemmi skrifaði:worghal skrifaði:Daz skrifaði:Eru ekki allir iX örgjörvarnir hyperthreading. K endingin í nanfinu á örgjörvarnum þýðir ólæstur multiplier.
held að allir 3rd gen eru með HT en af 2nd gen þá er það bara 2600, 2600k og 2700k (þá er ég að tala um socket 1155)
Margir, ef ekki allir af 2nd gen i3 örgjörvunum eru einnig með hyperthreading

Fór aðeins að skoða Intel síðuna að þá er þetta alveg rétt hjá þér en i5 og i7 eru það ekki. Ekki allir þ.e.a.s. Allir sem er Dual-Core virðast vera HT allavega 2nd og 3rd gen.
Takk fyrir aðstoðina
