Vesen með hávaða í aflgjafa
Sent: Mán 04. Jún 2012 14:19
Okei , er með gamla og lúna tölvu ( er að fara að uppfæra bráðum) en það kemur massívur hávaði útúr aflgjafanum.
Er eitthvað sem ég get gert , annað en að kaupa eitthvað nýtt, því ég nenni ekki að eyða pening í tölvu þegar ég er að fara að kaupa nýja. Get komið með tölur úr speedfan og speccy ef þess þarf. Hef ekki prufað neitt svo allar ábendingar eru vel þegnar.
EDIT: okei held að hávaðinn sé meiri í GPU-inu. búinn að strika út kassavifturnar og örgjafaviftuna. Veit einhver hvernig ég get komist að því ,helst án þess að þurfa að taka skjakortið úr.
EDIT: okei held að hávaðinn sé meiri í GPU-inu. búinn að strika út kassavifturnar og örgjafaviftuna. Veit einhver hvernig ég get komist að því ,helst án þess að þurfa að taka skjakortið úr.
