Skoðanir á uppfærslu.

Skjámynd

Höfundur
Victordp
vélbúnaðarpervert
Póstar: 951
Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 00:15
Reputation: 0
Staðsetning: Vesturbær
Staða: Ótengdur

Skoðanir á uppfærslu.

Pósturaf Victordp » Sun 03. Jún 2012 21:42

Ég er með tövlu sem er kominn á eldri kantinn og langar aðeins að uppfæra hana það sem að mig langar að gera :
-Nýr kassi, er búinn að vera að skoða þennan og held að ég taki hann (annars er ég opinn fyrir uppástungum á hljóðeinangruðum kassa.
-Nýr aflgjafi, langar að fá mér modular aflgjafa til að gera þennan kassa extra sexy.
-Nýtt ram, mun líklegast kaupa notað ram hér af vaktinni ddr2 800/1066 4gb+.
-Nýtt skjákort, eins og með ramið mun það líklegast vera héðan af vaktinni.
-Ný örgjörvakæling, var að pæla í þessari. (Kominn með)

Endilega deilið ykkarskoðunum á þessu máli hvað væri eitthvað annað sem að ég gæti gert, er að reyna að eyða sem minnst í þetta en er opinn fyrir öllum uppástungum :)
Síðast breytt af Victordp á Mán 04. Jún 2012 15:57, breytt samtals 1 sinni.


|Macbook Air 2013|
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3195
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Skoðanir á uppfærslu.

Pósturaf Frost » Mán 04. Jún 2012 00:29

Þessi kæling er mjög góð, var með hana og hélt örgjörvanum vel köldum.

Þessi kassi hefur verið að fá góð reviews og held að hann sé alveg vel solid. Ef þú ert ekki á litlu budgeti á aflgjafanum þá er þessi hérna: http://tolvutek.is/vara/thermaltake-tou ... 40mm-vifta alveg klárlega málið.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1407
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: Skoðanir á uppfærslu.

Pósturaf Eiiki » Mán 04. Jún 2012 00:38

Frost skrifaði:Þessi kæling er mjög góð, var með hana og hélt örgjörvanum vel köldum.

Þessi kassi hefur verið að fá góð reviews og held að hann sé alveg vel solid. Ef þú ert ekki á litlu budgeti á aflgjafanum þá er þessi hérna: http://tolvutek.is/vara/thermaltake-tou ... 40mm-vifta alveg klárlega málið.

Hann talaði um að halda budget í lágmarki.. Ég myndi taka þennan aflgjafa: http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1873
Svo er kassinn sem þú ert að pæla í alveg fínn og örgjörvakælingin er algjör toppur fyrir peninginn.
Svo eru menn að selja vélbúnað reglulega hérna... myndi skella mér á C2Quad örgjörva og eitthvað sniðugt móðurborð. Þetta combo er sniðugt: viewtopic.php?f=11&t=48160 Svo er það bara að overclocka í 3GHz+
Svo er skjákortið bara það sem peningurinn leyfir, sá einn vera að selja gigabyte gtx 460 kort hérna sem er algjör toppur og bíður upp á góða yfirklukkunarmöguleika. Svo er Mercury að selja hd5870 vapor-x kortin sín. Eitt stk. ætti að nægja þér ef þau seljast ekki saman. :happy


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3195
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Skoðanir á uppfærslu.

Pósturaf Frost » Mán 04. Jún 2012 00:43

Eiiki skrifaði:
Frost skrifaði:Þessi kæling er mjög góð, var með hana og hélt örgjörvanum vel köldum.

Þessi kassi hefur verið að fá góð reviews og held að hann sé alveg vel solid. Ef þú ert ekki á litlu budgeti á aflgjafanum þá er þessi hérna: http://tolvutek.is/vara/thermaltake-tou ... 40mm-vifta alveg klárlega málið.

Hann talaði um að halda budget í lágmarki.. Ég myndi taka þennan aflgjafa: http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1873
Svo er kassinn sem þú ert að pæla í alveg fínn og örgjörvakælingin er algjör toppur fyrir peninginn.
Svo eru menn að selja vélbúnað reglulega hérna... myndi skella mér á C2Quad örgjörva og eitthvað sniðugt móðurborð. Þetta combo er sniðugt: viewtopic.php?f=11&t=48160 Svo er það bara að overclocka í 3GHz+
Svo er skjákortið bara það sem peningurinn leyfir, sá einn vera að selja gigabyte gtx 460 kort hérna sem er algjör toppur og bíður upp á góða yfirklukkunarmöguleika. Svo er Mercury að selja hd5870 vapor-x kortin sín. Eitt stk. ætti að nægja þér ef þau seljast ekki saman. :happy


Verð að fara lesa upphafs innleggin alveg í gegn #-o

Er sjálfur með Tacen Radix aflgjafa og hef áður verið með, eru alveg að standa sig. Verst að þeir eru fáir modular :/

Edit*
Kjáni ég, er ekki með Radix, gamla tölvan var með Radix.
Síðast breytt af Frost á Mán 04. Jún 2012 01:18, breytt samtals 1 sinni.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

Höfundur
Victordp
vélbúnaðarpervert
Póstar: 951
Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 00:15
Reputation: 0
Staðsetning: Vesturbær
Staða: Ótengdur

Re: Skoðanir á uppfærslu.

Pósturaf Victordp » Mán 04. Jún 2012 00:56

Langar helst í modular aflgjafa svo ég ég get ráðið aðeins betur við cable management :)
En er eitthvað mikið vesen að færi allt dótið úr einum stað í annan ? Þarf ég eitthvað sérstakt eins og þessa klippu sem að fer í kassan og á úlliðin.

Edit.
http://www.youtube.com/watch?v=4MM7Oci3-h0 - Var að horfa á þetta myndband hann segir að vifturnar sem að eru fyrir í kassanum er alls ekki góðar en eru ekki með mikinn hávaða ætti maður að splæsa í tvær viftur ef þá hvernig viftur gætu virkað sem að skila eitthverju loftflæði en eru ekki með mikinn hávaða :)

Edit 2.
Ætti ég að bíða með kaup á dýrari modular aflgjafa og gá hvort að sá sem að er í núveradni kassanum mínum geti gert gott fyrir mig varðandi cable management ?


|Macbook Air 2013|
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !

Skjámynd

Höfundur
Victordp
vélbúnaðarpervert
Póstar: 951
Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 00:15
Reputation: 0
Staðsetning: Vesturbær
Staða: Ótengdur

Re: Skoðanir á uppfærslu.

Pósturaf Victordp » Mán 04. Jún 2012 23:34

Hvernig lýst ykkur á þetta build :) ?
Viðhengi
kaupa.jpg
kaupa.jpg (47.09 KiB) Skoðað 837 sinnum


|Macbook Air 2013|
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !

Skjámynd

Höfundur
Victordp
vélbúnaðarpervert
Póstar: 951
Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 00:15
Reputation: 0
Staðsetning: Vesturbær
Staða: Ótengdur

Re: Skoðanir á uppfærslu.

Pósturaf Victordp » Fim 07. Jún 2012 01:32

Enginn :( ?


|Macbook Air 2013|
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !

Skjámynd

CurlyWurly
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 394
Skráði sig: Fös 01. Jún 2012 03:29
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Skoðanir á uppfærslu.

Pósturaf CurlyWurly » Fim 07. Jún 2012 01:43

Held að kassaviftan og kassinn séu alveg fín hjá þér.
Sjálfur er ég að spá í að fá mér svona aflgjafa en hef áhyggjur af að 500w dugi ekki tölvunni sem ég ætla að byggja og veit ekkert hvernig ég get reiknað það út. Get hinsvegar sagt þér að þetta er ódýrasti modular aflgjafinn sem að ég fann til sölu af öllum síðunum sem vaktin listar verð hjá. :D


CM 690 II Adv | i5 2500K @ 3,3 Ghz | GA-Z68XP-UD4 | GTX 560 Ti Twin Frozr II | 2x4 GB Corsair Vengeance | Corsair HX750 |128GB Samsung 830 SSD | 500GB HDD
- CurlyWurly//HB

Skjámynd

Höfundur
Victordp
vélbúnaðarpervert
Póstar: 951
Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 00:15
Reputation: 0
Staðsetning: Vesturbær
Staða: Ótengdur

Re: Skoðanir á uppfærslu.

Pósturaf Victordp » Fim 07. Jún 2012 16:06

CurlyWurly skrifaði:Held að kassaviftan og kassinn séu alveg fín hjá þér.
Sjálfur er ég að spá í að fá mér svona aflgjafa en hef áhyggjur af að 500w dugi ekki tölvunni sem ég ætla að byggja og veit ekkert hvernig ég get reiknað það út. Get hinsvegar sagt þér að þetta er ódýrasti modular aflgjafinn sem að ég fann til sölu af öllum síðunum sem vaktin listar verð hjá. :D

Já mér lýst mjög vel á þennan modular aflgjafa :D Og með vifturnar var að skoða reviews á þennan kassa og þá sagði gaurinn að eitt mesta con við þennan kassi væri sá að vifturnar í þessum kassa væri ekki næilega góð og að air-flowið í þessum kassa myndi ekki vera jafn góður og hann gæti verið :)


|Macbook Air 2013|
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !

Skjámynd

Höfundur
Victordp
vélbúnaðarpervert
Póstar: 951
Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 00:15
Reputation: 0
Staðsetning: Vesturbær
Staða: Ótengdur

Re: Skoðanir á uppfærslu.

Pósturaf Victordp » Fim 19. Júl 2012 02:28

Er að pæla að detta í Ivy Bridge, ddr3, móðurborð, aflgjafa og kassa.

EZ-Cool H-60B -> Cooler Master Silencio 550 og þessi aflgjafi
Intel e8400 -> Intel Core i5-2500K
Gigabyte P35-SD3L -> Vil fá móðurboð sem að er ddr3 1600MHz með SATA2 tengjum og SATA3 fyrir SSD þetta kanski ?
Inno3D Nvidia 240GT -> Seinna !
GeiL 2x1Gb DDR2 @800Mhz -> Kingston HyperX 8GB DDR3 1600MHz
SSD -> Seinna !
Seagate 1Tb
Seagate 750Gb

Er þetta eitthvað sniðugt er að frekar tight budget, allt sem að ég linkaði gerir 97.400. Er þetta eitthvað sniðugt veit vel að þetta skjákort gæti verið flöskuhálsinn í þessu setupi EN ég hef ekki peningana til að uppfæra það strax (myndi vera gert í næsta mánuði líklegast) og fyrst að Intel var að tilkynna verðhrunið á SSD mun ég kaupa það og skjákortið í september líklegast. Passar þetta ekki allt saman :) ?


|Macbook Air 2013|
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !