Besta skjákortið og er örgjörfinn minn að bottleneck-a það.
Sent: Fim 31. Maí 2012 13:26
Halló.
Eins og titillinn seigir þá er ég að pæla hvaða kort er best, 7970, 680, 690, eða eitthvað annað. Og myndi minn örgjörfi, i5-760 (@4.00ghz) bottleneck-a eitthvað af þessum bestu skjákortum?
Er að fara uppfæra fljótlega svo ég er að reyna finna það besta, eins og er þá hallast ég að 690, en ég veit voða lítið um það. Svo input frá ykkur væri frábært
Eins og titillinn seigir þá er ég að pæla hvaða kort er best, 7970, 680, 690, eða eitthvað annað. Og myndi minn örgjörfi, i5-760 (@4.00ghz) bottleneck-a eitthvað af þessum bestu skjákortum?
Er að fara uppfæra fljótlega svo ég er að reyna finna það besta, eins og er þá hallast ég að 690, en ég veit voða lítið um það. Svo input frá ykkur væri frábært