Allt horfið af flakkaranum
Sent: Mið 30. Maí 2012 20:50
Sælir.
Ég var í sjónvarpsflakkaranum mínum (Tvix Slim S1) um daginn og upp úr þurru komu einhver skilaboð sem ég man ekki alveg hver voru en mér finnst eins og hann hafi meðal annars verið kvarta yfir einhverju og spyrja hvort hann ætti að formata eða eitthvað. Ég klikkaði bara á ok til að losna við þetta vandamál. Þetta tók um 10-20 sek ef ég man rétt. Núna tek ég hins vegar eftir því að það er allt horfið af honum nema stofnmöppurnar sem ég bjó til (Movie, Music, Photo, Other) og ný mappa komin sem heitir AUTOMP3 hvort sem það tengist þessu máli eða ekki. Þetta er leiðinlegt þar sem ég var með flott safn af bíómyndum og sjónvarpsþáttum inná þessu sem ég var búinn að raða upp einkar fallega.
Var diskurinn að hrynja? Af hverju komu þessi skilaboð upp?
Ég var í sjónvarpsflakkaranum mínum (Tvix Slim S1) um daginn og upp úr þurru komu einhver skilaboð sem ég man ekki alveg hver voru en mér finnst eins og hann hafi meðal annars verið kvarta yfir einhverju og spyrja hvort hann ætti að formata eða eitthvað. Ég klikkaði bara á ok til að losna við þetta vandamál. Þetta tók um 10-20 sek ef ég man rétt. Núna tek ég hins vegar eftir því að það er allt horfið af honum nema stofnmöppurnar sem ég bjó til (Movie, Music, Photo, Other) og ný mappa komin sem heitir AUTOMP3 hvort sem það tengist þessu máli eða ekki. Þetta er leiðinlegt þar sem ég var með flott safn af bíómyndum og sjónvarpsþáttum inná þessu sem ég var búinn að raða upp einkar fallega.
Var diskurinn að hrynja? Af hverju komu þessi skilaboð upp?