Eyefinity og Crossfire ?
Sent: Þri 29. Maí 2012 19:38
Ég er semsagt með tvö ATI kort og ætla að nota þau saman í Eyefinity setup.
ég er með þrjá skjái sem eru allir með DVI og VGA innganga.
get ég ekki notað DVI útgang á seinna skjákortinu fyrir þriðja skjáinn ?
eða verð ég að fá mér "Active DisplayPort (M) í DVI (F) SingleL" eina og þennan - > http://tl.is/vara/20994
er annas ekki nóg að brúa kortin til þess að þau vinni saman í Eyefinity ?
ég er með þrjá skjái sem eru allir með DVI og VGA innganga.
get ég ekki notað DVI útgang á seinna skjákortinu fyrir þriðja skjáinn ?
eða verð ég að fá mér "Active DisplayPort (M) í DVI (F) SingleL" eina og þennan - > http://tl.is/vara/20994
er annas ekki nóg að brúa kortin til þess að þau vinni saman í Eyefinity ?
