Síða 1 af 1

Hvaða ghost forrit mæliði með?

Sent: Lau 26. Maí 2012 18:13
af spankmaster
Loksins lét ég verða að því að kaupa mér SSD, tvö stykki fyrir tvær vélar, og þar sem ég er nýlega búinn að formata aðra og hin er í fínu ástandi, nenni ég einfaldlega ekki að formata þær, þannig að mig langar vita hvaða ghost forrit þið mæið með fyrir verkið

p.s. fann einhvern gamlan þráð um efnið hérna en grunar að hann sé kannski soldið outdated

Re: Hvaða ghost forrit mæliði með?

Sent: Lau 26. Maí 2012 18:22
af playman
Mæli hiklaust með http://www.clonezilla.org og það kostar ekki neitt

Re: Hvaða ghost forrit mæliði með?

Sent: Lau 26. Maí 2012 19:59
af spankmaster
Takk fyrir það

Re: Hvaða ghost forrit mæliði með?

Sent: Lau 26. Maí 2012 21:09
af Garri
Macrium Reflect.. ekki spurning.

Var svo ánægður með það að ég keypti Basic útgáfuna af því. (örfáa dollara ef ég man rétt)

Re: Hvaða ghost forrit mæliði með?

Sent: Lau 26. Maí 2012 21:15
af Hjaltiatla
Ég er búinn að venja mig á Norton Ghost 11,5 og er mjög ánægður með það, það er meira basic en nýjustu útgáfunar af Norton Ghost.

Annars er ég með clonezilla uppsett á pendrivelinux á usb lykli með Norton Ghost forritinu ef ég þarf á því að halda.

Re: Hvaða ghost forrit mæliði með?

Sent: Lau 26. Maí 2012 21:37
af spankmaster
er í smá veseni með clonezilla, ég er nebblega með 120gb SSD og ég næ ekki að shrinka system patisionið niður í meira en 136gb í Disk management útaf ófæranlegum fileum eða eitthvað álíka. þannig að er ég doomed og verð bara að setja upp nýtt windows á SSDinn eða vitiði um eitthvað gott trikk, einhvern mega volum shrinker eða eitthvað?