Hvaða ghost forrit mæliði með?


Höfundur
spankmaster
has spoken...
Póstar: 162
Skráði sig: Sun 15. Nóv 2009 00:11
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hvaða ghost forrit mæliði með?

Pósturaf spankmaster » Lau 26. Maí 2012 18:13

Loksins lét ég verða að því að kaupa mér SSD, tvö stykki fyrir tvær vélar, og þar sem ég er nýlega búinn að formata aðra og hin er í fínu ástandi, nenni ég einfaldlega ekki að formata þær, þannig að mig langar vita hvaða ghost forrit þið mæið með fyrir verkið

p.s. fann einhvern gamlan þráð um efnið hérna en grunar að hann sé kannski soldið outdated




playman
Vaktari
Póstar: 2046
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 82
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða ghost forrit mæliði með?

Pósturaf playman » Lau 26. Maí 2012 18:22

Mæli hiklaust með http://www.clonezilla.org og það kostar ekki neitt


CPU: Intel Core i7-14700KF Icosa Core @ 3.4GHz RAM:32GB DDR5 6000MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9


Höfundur
spankmaster
has spoken...
Póstar: 162
Skráði sig: Sun 15. Nóv 2009 00:11
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða ghost forrit mæliði með?

Pósturaf spankmaster » Lau 26. Maí 2012 19:59

Takk fyrir það




Garri
1+1=10
Póstar: 1131
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Reputation: 4
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða ghost forrit mæliði með?

Pósturaf Garri » Lau 26. Maí 2012 21:09

Macrium Reflect.. ekki spurning.

Var svo ánægður með það að ég keypti Basic útgáfuna af því. (örfáa dollara ef ég man rétt)



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3326
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 616
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða ghost forrit mæliði með?

Pósturaf Hjaltiatla » Lau 26. Maí 2012 21:15

Ég er búinn að venja mig á Norton Ghost 11,5 og er mjög ánægður með það, það er meira basic en nýjustu útgáfunar af Norton Ghost.

Annars er ég með clonezilla uppsett á pendrivelinux á usb lykli með Norton Ghost forritinu ef ég þarf á því að halda.


Just do IT
  √


Höfundur
spankmaster
has spoken...
Póstar: 162
Skráði sig: Sun 15. Nóv 2009 00:11
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða ghost forrit mæliði með?

Pósturaf spankmaster » Lau 26. Maí 2012 21:37

er í smá veseni með clonezilla, ég er nebblega með 120gb SSD og ég næ ekki að shrinka system patisionið niður í meira en 136gb í Disk management útaf ófæranlegum fileum eða eitthvað álíka. þannig að er ég doomed og verð bara að setja upp nýtt windows á SSDinn eða vitiði um eitthvað gott trikk, einhvern mega volum shrinker eða eitthvað?