Síða 1 af 1

Uppfærla (Ivy bridge 1155)

Sent: Fös 25. Maí 2012 00:39
af vesley
Mun uppfæra tölvuna í Júlí/Ágúst og stefni á Ivy bridge
Er svo rosalega óákveðinn á hvað ég vill :-k þannig ég leita til ykkar.

Mun stefna á allavega i7-3770K
8gb minni sem hentar sem best í yfirklukkun
hef ekki hugmynd um móðurborð en það er ágætis + ef það passar við litaþema og auðvitað fyrir yfirklukkun.
Kannski nýtt hljóðkort
Ætla að nota núverandi skjákort/aflgjafa/kassa og kannski kælingu (Scythe mugen)

Litaþemað myndi annaðhvort vera svart/hvítt/rautt eða svart/hvítt/appelsínugult.

Budget er óákveðið en ekkert alltof dýrt.

Re: Uppfærla (Ivy bridge 1155)

Sent: Sun 27. Maí 2012 21:27
af vesley
Annaðhvort af þessum málið ?

http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6813188082

http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6813188092



Og ssd ?
120gb minimum en er ekki viss hvaða týpu ég vill og max 35 +-5þús

Re: Uppfærla (Ivy bridge 1155)

Sent: Sun 27. Maí 2012 21:46
af AciD_RaiN
vesley skrifaði:Annaðhvort af þessum málið ?

http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6813188082

http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6813188092



Og ssd ?
120gb minimum en er ekki viss hvaða týpu ég vill og max 35 +-5þús

En afhverju P67 með Ivy? :catgotmyballs

Re: Uppfærla (Ivy bridge 1155)

Sent: Mán 28. Maí 2012 00:22
af vesley
AciD_RaiN skrifaði:
vesley skrifaði:Annaðhvort af þessum málið ?

http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6813188082

http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6813188092



Og ssd ?
120gb minimum en er ekki viss hvaða týpu ég vill og max 35 +-5þús

En afhverju P67 með Ivy? :catgotmyballs



Af hverju ekki ?

Sé ekkert við Z77 sem heillar mig sérstaklega. On-board graphics er ekki eitthvað sem ég er að fara að nota.

Re: Uppfærla (Ivy bridge 1155)

Sent: Mán 28. Maí 2012 00:35
af Frussi
PCI-E 3.0? Ég veit ad thu aetlar ekki ad uppfaera skjakortid en futureproofing er naes...

Re: Uppfærla (Ivy bridge 1155)

Sent: Mán 28. Maí 2012 00:36
af AciD_RaiN
Ég veit bara að þú nærð ekki að nýta þér það sem Ivy hefur uppá að bjóða með P67 og það er ástæðan fyrir því að ég er ekki að uppfæra í Ivy... Er þá ekki alveg eins málið að fá sér bara 2600k ??

Re: Uppfærla (Ivy bridge 1155)

Sent: Mán 28. Maí 2012 00:46
af vesley
AciD_RaiN skrifaði:Ég veit bara að þú nærð ekki að nýta þér það sem Ivy hefur uppá að bjóða með P67 og það er ástæðan fyrir því að ég er ekki að uppfæra í Ivy... Er þá ekki alveg eins málið að fá sér bara 2600k ??



Vel frekar annað móðurborð þá.

Hef nú lesið nokkra þræði um fólk með 3770k og p67 og virðist meirihlutinn lenda í engum vandræðum og ná sömu niðurstöðum.

PCI-E 3.0 er auðvitað + en það er nógu erfitt að maxa 2.0 í dag.

Re: Uppfærla (Ivy bridge 1155)

Sent: Mán 28. Maí 2012 00:49
af AciD_RaiN
vesley skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:Ég veit bara að þú nærð ekki að nýta þér það sem Ivy hefur uppá að bjóða með P67 og það er ástæðan fyrir því að ég er ekki að uppfæra í Ivy... Er þá ekki alveg eins málið að fá sér bara 2600k ??



Vel frekar annað móðurborð þá.

Hef nú lesið nokkra þræði um fólk með 3770k og p67 og virðist meirihlutinn lenda í engum vandræðum og ná sömu niðurstöðum.

PCI-E 3.0 er auðvitað + en það er nógu erfitt að maxa 2.0 í dag.

Þetta átti samt ekki að vera neitt diss :crazy Það er ekkert mál að vera með Ivy í P67 og á ekki vera neitt vandamál en eins og t.d. memory controllerinn er það sem ég se mest við Ivy, fær ekki að nýtast almennilega í P67 borði.

Og rétt þetta með PCI-e 3.0... Það er algjörlega óþarfi nema þú sért að fara að keyra 3 GTX 690 í SLI (skylst mér)

Re: Uppfærla (Ivy bridge 1155)

Sent: Mán 28. Maí 2012 00:53
af vesley
AciD_RaiN skrifaði:
vesley skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:Ég veit bara að þú nærð ekki að nýta þér það sem Ivy hefur uppá að bjóða með P67 og það er ástæðan fyrir því að ég er ekki að uppfæra í Ivy... Er þá ekki alveg eins málið að fá sér bara 2600k ??



Vel frekar annað móðurborð þá.

Hef nú lesið nokkra þræði um fólk með 3770k og p67 og virðist meirihlutinn lenda í engum vandræðum og ná sömu niðurstöðum.

PCI-E 3.0 er auðvitað + en það er nógu erfitt að maxa 2.0 í dag.

Þetta átti samt ekki að vera neitt diss :crazy Það er ekkert mál að vera með Ivy í P67 og á ekki vera neitt vandamál en eins og t.d. memory controllerinn er það sem ég se mest við Ivy, fær ekki að nýtast almennilega í P67 borði.

Og rétt þetta með PCI-e 3.0... Það er algjörlega óþarfi nema þú sért að fara að keyra 3 GTX 690 í SLI (skylst mér)



Ég er auðvitað ekki búinn að ákveða mig. hef ca 2 mánuði til að finna það sem ég vill kaupa :)

Eins og er þá er ekkert z77/Ivy móðurborð sem ég hef fundið sem heillar mig nógu mikið :lol:

Re: Uppfærla (Ivy bridge 1155)

Sent: Mán 28. Maí 2012 00:59
af AciD_RaiN
vesley skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:
vesley skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:Ég veit bara að þú nærð ekki að nýta þér það sem Ivy hefur uppá að bjóða með P67 og það er ástæðan fyrir því að ég er ekki að uppfæra í Ivy... Er þá ekki alveg eins málið að fá sér bara 2600k ??



Vel frekar annað móðurborð þá.

Hef nú lesið nokkra þræði um fólk með 3770k og p67 og virðist meirihlutinn lenda í engum vandræðum og ná sömu niðurstöðum.

PCI-E 3.0 er auðvitað + en það er nógu erfitt að maxa 2.0 í dag.

Þetta átti samt ekki að vera neitt diss :crazy Það er ekkert mál að vera með Ivy í P67 og á ekki vera neitt vandamál en eins og t.d. memory controllerinn er það sem ég se mest við Ivy, fær ekki að nýtast almennilega í P67 borði.

Og rétt þetta með PCI-e 3.0... Það er algjörlega óþarfi nema þú sért að fara að keyra 3 GTX 690 í SLI (skylst mér)



Ég er auðvitað ekki búinn að ákveða mig. hef ca 2 mánuði til að finna það sem ég vill kaupa :)

Eins og er þá er ekkert z77/Ivy móðurborð sem ég hef fundið sem heillar mig nógu mikið :lol:


Það er nebblega málið, það eru ekkert komin nein flott borð fyrir Ivy :neiii En það verður gaman að fylgjast með þessu :happy

Svo er alltaf einhver afskiptasemi í mér þegar ég í raun veit ekkert um hlutina nema það sem maður hefur heyrt aðra segja :face

Re: Uppfærla (Ivy bridge 1155)

Sent: Mán 28. Maí 2012 21:32
af vesley

Re: Uppfærla (Ivy bridge 1155)

Sent: Mán 28. Maí 2012 22:26
af mundivalur
Ekki 2666mhz http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6820231595 :8)
Annars kosta 2400mhz minnin ekkert svo mikið en bætist við 100$ ef þú hækkar í 2600mhz+ :thumbsd
:D

Re: Uppfærla (Ivy bridge 1155)

Sent: Mið 30. Maí 2012 15:27
af Tiger
vesley skrifaði:Eins og er þá er ekkert z77/Ivy móðurborð sem ég hef fundið sem heillar mig nógu mikið :lol:


Look no futher.......it is around the corner.

Re: Uppfærla (Ivy bridge 1155)

Sent: Mið 30. Maí 2012 16:03
af vesley
Tiger skrifaði:
vesley skrifaði:Eins og er þá er ekkert z77/Ivy móðurborð sem ég hef fundið sem heillar mig nógu mikið :lol:


Look no futher.......it is around the corner.


En en en það er svoooo dýrt :-k

Re: Uppfærla (Ivy bridge 1155)

Sent: Mið 30. Maí 2012 17:58
af bulldog
hvaða væll er þetta upp með veskið :hillarius