Sælir vaktarar.
Ég er núna að setja saman heimabíóvél og ætla að hafa þráðlaust lyklaborð og mús við hana. Er sniðugt að vera með mús og lyklaborð frá sitthvorum framleiðandanum og vera því með tvo móttakara? Er þá músin ekki að trufla merki fyrir lyklaborðið of öfugt? Ég er nefninlega með þráðlausa mús sem ég gæti notað en vantar lyklaborð.
Smá pælingar með þráðlausann jaðarbúnað fyrir htpc
-
Eiiki
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1408
- Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
- Reputation: 2
- Staðsetning: 1101101
- Staða: Ótengdur
Smá pælingar með þráðlausann jaðarbúnað fyrir htpc
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
-
playman
- Vaktari
- Póstar: 2046
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 82
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Smá pælingar með þráðlausann jaðarbúnað fyrir htpc
Ég get ekki séð að það ætti að vera vandamál, nema að músin og lyklaborðið sé að senda út á sömutíðni.
Annars er líka hægt að setja bara upp XBMC og nota Android síma sem fjarstýringu í gegnum Wifi
Annars er líka hægt að setja bara upp XBMC og nota Android síma sem fjarstýringu í gegnum Wifi

CPU: Intel Core i7-14700KF Icosa Core @ 3.4GHz RAM:32GB DDR5 6000MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9
-
Eiiki
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1408
- Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
- Reputation: 2
- Staðsetning: 1101101
- Staða: Ótengdur
Re: Smá pælingar með þráðlausann jaðarbúnað fyrir htpc
playman skrifaði:Ég get ekki séð að það ætti að vera vandamál, nema að músin og lyklaborðið sé að senda út á sömutíðni.
Það er nefninlega vandamálið. Flest allar þráðlausar mýs og flest öll þráðlaus lyklaborð sýnist mér vera að senda út á 2.4GHz.
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
-
AciD_RaiN
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Smá pælingar með þráðlausann jaðarbúnað fyrir htpc
Þetta er ekkert mál sko... ég hef verið með nokkrar tegundir af músum og alltaf með þetta sama logitech lyklaborð og aldrei neitt problem 
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
Eiiki
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1408
- Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
- Reputation: 2
- Staðsetning: 1101101
- Staða: Ótengdur
Re: Smá pælingar með þráðlausann jaðarbúnað fyrir htpc
takk fyrir þetta 

Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Re: Smá pælingar með þráðlausann jaðarbúnað fyrir htpc
Hlutir sem keyra á 2.4ghz trufla ekki hvern annan (nema þeir séu að brjóta gegn staðli og þá fá þeir ekki ce merkingu).
Re: Smá pælingar með þráðlausann jaðarbúnað fyrir htpc
dori skrifaði:Hlutir sem keyra á 2.4ghz trufla ekki hvern annan (nema þeir séu að brjóta gegn staðli og þá fá þeir ekki ce merkingu).
the samt lent i þvi að vera með 3 hluti frà sama framleiðenda og þeir hafi interferað við hvorn annan
Kubbur.Digital
Re: Smá pælingar með þráðlausann jaðarbúnað fyrir htpc
Það er alveg til að hlutir virkilega geti ekki virkað saman. Þá er hluturinn samt illa hannaður. Svo er það annað þegar það er komið rosalega margt á 2.4Ghz. Ef þú ert með nokkra þráðlausa síma, baby monitor, örbylgjuofn, 3 fjarstýrða bíla og ert að reyna að nota þráðlaust net á sama tíma.
En mig minnir að svona hlutir (þráðlaus jaðarbúnaður) sem vinna á 2.4Ghz eigi að finna sér ónotaða tíðni og vinna á henni.
En mig minnir að svona hlutir (þráðlaus jaðarbúnaður) sem vinna á 2.4Ghz eigi að finna sér ónotaða tíðni og vinna á henni.
-
KermitTheFrog
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Smá pælingar með þráðlausann jaðarbúnað fyrir htpc
Svo er náttúrulega hægt að fá ódýr þráðlaus sett með mús og lyklaborði, eða jafnvel lyklaborð með touchpad á. Mjög einfalt og þægilegt fyrir svona athafnir.