Uppfærsla á skjákorti, þarf ég öflugri örgjörva?
Sent: Fim 24. Maí 2012 11:11
Góðan dag
Nú er ég að velta fyrir mér, er að hugsa um að fjárfesta mér í Nvidia 670 kortinu (úr AMD 6950), ég er með AMD 1090t örgjörva sem er að keyra á 4,1 ghz. Ég hafði hugsað mér að láta hann duga, en svo fór ég að skoða bench og sé fram á að hann gæti mögulega bottleneck-að skjákortið. Og þar afleiðandi í framhaldinu, borgar sig fyrir mig að vera fara í þetta skjákort nema að ég fari í nýjan örgjörva?.
Kv Jóhann M
Nú er ég að velta fyrir mér, er að hugsa um að fjárfesta mér í Nvidia 670 kortinu (úr AMD 6950), ég er með AMD 1090t örgjörva sem er að keyra á 4,1 ghz. Ég hafði hugsað mér að láta hann duga, en svo fór ég að skoða bench og sé fram á að hann gæti mögulega bottleneck-að skjákortið. Og þar afleiðandi í framhaldinu, borgar sig fyrir mig að vera fara í þetta skjákort nema að ég fari í nýjan örgjörva?.
Kv Jóhann M

