Síða 1 af 1
hver er munurinn á þessum tveimur
Sent: Þri 22. Maí 2012 21:50
af bulldog
Sælir félagar.
Nú vantar mig smá upplýsingar
Ég er með i7 2700k og hef verið að spá í að uppfæra í ivy og er með augastað á Intel Core i7 3770K 3.5 Ghz Quad Core. Hver er munurinn í afköstum á þessum tveimur og er hægt að overclocka 3770k í drasl ?
Re: hver er munurinn á þessum tveimur
Sent: Þri 22. Maí 2012 22:20
af AciD_RaiN
Mín persónulega skoðun er sú að þú ert ekki að græða nógu mikið á því að uppfæra í Ivy ef þú ert með góðan sandy bridge kubb. Ivy er að hitna svo mikið og er ekkert að kila neitt mikið meira en sandy kubbarnir

Einhver að leiðrétta mig ef ég hef rangt fyrir mér...
Re: hver er munurinn á þessum tveimur
Sent: Þri 22. Maí 2012 22:32
af Gunnar Andri
hef ekki sjálfur overclockað ivy ennþá en Ivy er 77w og sandy 95w eða er ég að rugla?
Re: hver er munurinn á þessum tveimur
Sent: Þri 22. Maí 2012 22:35
af Tiger
Ég myndi setja að uppfærsla úr 2700k í ivy sé ekki fýsilegur kostur fyrr en Ivy-E kemur í haust/vetur.
Re: hver er munurinn á þessum tveimur
Sent: Þri 22. Maí 2012 22:56
af bulldog
er þá ekki betra að uppfæra skjákortið fyrst og svo í ivy-e í haust/vetur
Re: hver er munurinn á þessum tveimur
Sent: Þri 22. Maí 2012 22:59
af AciD_RaiN
bulldog skrifaði:er þá ekki betra að uppfæra skjákortið fyrst og svo í ivy-e í haust/vetur
Það er örugglega ekkert vitlaust en persónulega ætla ég ekki að uppfæra úr 2700k fyrr en einhverjir Haswell örgjörvar koma

Re: hver er munurinn á þessum tveimur
Sent: Þri 22. Maí 2012 22:59
af Tiger
bulldog skrifaði:er þá ekki betra að uppfæra skjákortið fyrst og svo í ivy-e í haust/vetur
Ertu ekki byrjaður á því, allavegana farinn að auglýsa kortið

Re: hver er munurinn á þessum tveimur
Sent: Þri 22. Maí 2012 23:01
af Xovius
http://www.youtube.com/watch?v=9685x0ORYjISkilst af þessum og fleirum að það sé ekkert vit í Ivy ef þú ert nú þegar með góðann sandy (fínt fyrst að ég er með nánast nýjann 3930K sjálfur

)
Re: hver er munurinn á þessum tveimur
Sent: Þri 22. Maí 2012 23:01
af bulldog
jú

vonast til þess að klára skjákortsuppfærsluna eftir mánaðarmót

svona er gott að eiga ekki kærustu sem myndi heimta peninga bara ég, páfagaukurinn og tölvan GOTTA LOVE MY LIFE
