Innbyggt hljóðkort að deyja ? [Uppfærst 1]
Sent: Lau 19. Maí 2012 20:24
Sæl verið öll, ég var að spá hvort inbyggða hljóðkortið er að deyja hjá mér á móðurborðinu ? málið er þannig að hljóð er byrjað að hökta, eins og það væri að lagga, er búin að prófa 2x sett af hátölurum, 2x headphones og HDMI gegnum sjónvarp og skjá, sama gerist byrjar að hökta að maður nær ekki lengur að heyra neitt, prófaði svo að sitja hljókort í og þá lagaðist þetta.
Er þetta er að gerast við móðurborðið og hljóðið er að deyja þá ætla ég að fara með það niður í Tæknibæ og bara fá annað, þar sem ég á eftir 9 mánuði af ábyrgð, en vill vera fyrst viss þar sem þeir niður frá neiða mann að taka sjálfur tölvunna í sundur og láta þau fá móðurborðið því ef þeir myndu þurfa að gera það þá þarf ég að borga 4 þúsund krónur sama hve niðurstaðan sé.
þannig ég spyr ykkur um álit áður en ég ferð niðurfrá á mánudaginn.
BTW: þetta vandamál er búið að vera í rúmlega 2x mánuði
Bætt Við: Gigabyte X58-USB3
Er þetta er að gerast við móðurborðið og hljóðið er að deyja þá ætla ég að fara með það niður í Tæknibæ og bara fá annað, þar sem ég á eftir 9 mánuði af ábyrgð, en vill vera fyrst viss þar sem þeir niður frá neiða mann að taka sjálfur tölvunna í sundur og láta þau fá móðurborðið því ef þeir myndu þurfa að gera það þá þarf ég að borga 4 þúsund krónur sama hve niðurstaðan sé.
þannig ég spyr ykkur um álit áður en ég ferð niðurfrá á mánudaginn.
BTW: þetta vandamál er búið að vera í rúmlega 2x mánuði
Bætt Við: Gigabyte X58-USB3