Síða 1 af 1

thermal pads

Sent: Mið 16. Maí 2012 18:44
af oskar9
sælir, hvar er hægt að fá thermal conductive pads til að líma á kælikubba sem fara skjákorta RAM

svipað og þetta http://www.frozencpu.com/products/10223 ... d=9NLUD8zM

hvort þetta sé til á klakanum ?

keypti aftermarket kælingu á skjákort og það fylgir eitthvað límsull til að setja á kubbana og það er ekki að gera sig. harnar ekki skít og almennur óþrifnaður af þessu

takk kærlega :D

Re: thermal pads

Sent: Mið 16. Maí 2012 18:51
af AciD_RaiN
Það kom eitthvað út úr þessari umræðu þó svo ég hafi ekki verið mjög sammála þessari niðurstöðu ;)

Re: thermal pads

Sent: Fim 17. Maí 2012 01:33
af beggi90
Pantaði svona, á meira að seigja einn pakka af þessu óopnaðann ennþá.