Síða 1 af 1
Asus 1000H vesen m/hraða minnis
Sent: Mán 14. Maí 2012 22:01
af vesi
Sælir Vaktarar.
Á í smá vandræðum með grjónið mitt Asus 1000H
var að setja 2gig minnis kubb í og hann á að keyra á 667mhz og eftir slatta af google sýndist mér að móðurborðið ætti að keyra það og bios á sjálkrafa að setja þetta á þann hraða. en speccy sýnir bara 265MHz á minni.
búinn að reyna update-a bios en það er ekki beint hlaupið að því.
er að keyra þetta á win7 og fynnst eins og bios ætti að vera up tp date miðað við dagssetningar á uppfærslum frá asus.
Búinn að google fullt og skoða bios vel en lítið er um valmöguleika þar.
any tips.
bestu kveðjur Vesi
Re: Asus 1000H vesen m/hraða minnis
Sent: Mán 14. Maí 2012 22:09
af AciD_RaiN
Veistu ég þekki þetta ekki með fartölvur en ég hef oftar en einu sinni þurft að fara í BIOS og klukka minni upp í þann hraða sem þau eiga að vera... 1600MHz minni eru oft sýnd sem 1333MHz osfr...
Re: Asus 1000H vesen m/hraða minnis
Sent: Mán 14. Maí 2012 22:29
af vesi
AciD_RaiN skrifaði:Veistu ég þekki þetta ekki með fartölvur en ég hef oftar en einu sinni þurft að fara í BIOS og klukka minni upp í þann hraða sem þau eiga að vera... 1600MHz minni eru oft sýnd sem 1333MHz osfr...
fæ enga möguleika með minni í bios.
eina sem ég get breitt þar er klukka,dags,boot sequenze, og svo Max cpuid og þá enable og disable.. svo im kinda stukk
Re: Asus 1000H vesen m/hraða minnis
Sent: Þri 15. Maí 2012 13:42
af vesi
búinn að update-a bios og enn sami hraði á minni 266MHz 4-4-4-12. eg engar fleirri stillingar í bios.
öll ráð vel þegin
bestu kveðjur Vesi
Re: Asus 1000H vesen m/hraða minnis
Sent: Þri 15. Maí 2012 13:52
af Klemmi
vesi skrifaði:búinn að update-a bios og enn sami hraði á minni 266MHz 4-4-4-12. eg engar fleirri stillingar í bios.
öll ráð vel þegin
bestu kveðjur Vesi
Speccy sýnir aðeins hraðan í "aðra áttina", þannig að raunhraði minnisins er 2x266MHz = 533MHz. Auk þess er tölvan að keyra minni sem er líklega CL5 á CL4, sem í mörgum tilfellum getur komið betur út heldur en að vera að eltast endilega við "réttu" tíðnina.
Þegar öllu er á botninn hvolft, þá myndi ég einfaldlega bara láta þetta eiga sig, ert að öllum líkindum ekki að tapa neinum hraða, og ef svo er, þá er hann frekar mælanlegur en sjáanlegur.
Re: Asus 1000H vesen m/hraða minnis
Sent: Þri 15. Maí 2012 13:58
af vesi
klemmi_temp skrifaði:vesi skrifaði:búinn að update-a bios og enn sami hraði á minni 266MHz 4-4-4-12. eg engar fleirri stillingar í bios.
öll ráð vel þegin
bestu kveðjur Vesi
Speccy sýnir aðeins hraðan í "aðra áttina", þannig að raunhraði minnisins er 2x266MHz = 533MHz. Auk þess er tölvan að keyra minni sem er líklega CL5 á CL4, sem í mörgum tilfellum getur komið betur út heldur en að vera að eltast endilega við "réttu" tíðnina.
Þegar öllu er á botninn hvolft, þá myndi ég einfaldlega bara láta þetta eiga sig, ert að öllum líkindum ekki að tapa neinum hraða, og ef svo er, þá er hann frekar mælanlegur en sjáanlegur.
Þú meinar.. er búinn vera leitast við að fá sama hraða í speccy og stendur á minninu. Takk kærlega fyrir þetta,
væri samt gamann að fá fleirri komennt til að staðfesta þetta.
ég er allveg grænn þegar kemur að þessum hlutum
Re: Asus 1000H vesen m/hraða minnis
Sent: Þri 15. Maí 2012 14:47
af AciD_RaiN
vesi skrifaði:klemmi_temp skrifaði:vesi skrifaði:búinn að update-a bios og enn sami hraði á minni 266MHz 4-4-4-12. eg engar fleirri stillingar í bios.
öll ráð vel þegin
bestu kveðjur Vesi
Speccy sýnir aðeins hraðan í "aðra áttina", þannig að raunhraði minnisins er 2x266MHz = 533MHz. Auk þess er tölvan að keyra minni sem er líklega CL5 á CL4, sem í mörgum tilfellum getur komið betur út heldur en að vera að eltast endilega við "réttu" tíðnina.
Þegar öllu er á botninn hvolft, þá myndi ég einfaldlega bara láta þetta eiga sig, ert að öllum líkindum ekki að tapa neinum hraða, og ef svo er, þá er hann frekar mælanlegur en sjáanlegur.
Þú meinar.. er búinn vera leitast við að fá sama hraða í speccy og stendur á minninu. Takk kærlega fyrir þetta,
væri samt gamann að fá fleirri komennt til að staðfesta þetta.
ég er allveg grænn þegar kemur að þessum hlutum
Þetta er alveg dagsatt en ég hélt að þú værir að leitast við að fá 333 en ekki 266

Re: Asus 1000H vesen m/hraða minnis
Sent: Þri 15. Maí 2012 15:05
af vesi
AciD_RaiN skrifaði:vesi skrifaði:klemmi_temp skrifaði:vesi skrifaði:búinn að update-a bios og enn sami hraði á minni 266MHz 4-4-4-12. eg engar fleirri stillingar í bios.
öll ráð vel þegin
bestu kveðjur Vesi
Speccy sýnir aðeins hraðan í "aðra áttina", þannig að raunhraði minnisins er 2x266MHz = 533MHz. Auk þess er tölvan að keyra minni sem er líklega CL5 á CL4, sem í mörgum tilfellum getur komið betur út heldur en að vera að eltast endilega við "réttu" tíðnina.
Þegar öllu er á botninn hvolft, þá myndi ég einfaldlega bara láta þetta eiga sig, ert að öllum líkindum ekki að tapa neinum hraða, og ef svo er, þá er hann frekar mælanlegur en sjáanlegur.
Þú meinar.. er búinn vera leitast við að fá sama hraða í speccy og stendur á minninu. Takk kærlega fyrir þetta,
væri samt gamann að fá fleirri komennt til að staðfesta þetta.
ég er allveg grænn þegar kemur að þessum hlutum
Þetta er alveg dagsatt en ég hélt að þú værir að leitast við að fá 333 en ekki 266

Flott mál. sé að ég hefði getað komið þessu betur frá mér.
Takk fyrir aðstoðina
bestu kv. Vesi
Re: Asus 1000H vesen m/hraða minnis
Sent: Fim 24. Maí 2012 14:27
af vesi
ef ég skil ykkur rétt þá ætti þetta að stemma miðað við að kubburinn er 533 eða 667 mhz
2.0GB Single-Channel DDR2 @ 266MHz (4-4-4-12) copy/paste úr speccy