Utanáliggjandi harður diskur / flakkari
Sent: Lau 12. Maí 2012 13:19
Sælir, ég er að spá í að kaupa mér utanáliggjandi harðan disk, sem ég gæti geymt á myndir/leiki og fleira, og væri bara alltaf tengdur við tölvuna.
Er eitthver ódýr diskur sem þið Vaktarar myndu mæla með?
Er eitthver ódýr diskur sem þið Vaktarar myndu mæla með?
