Síða 1 af 1

Utanáliggjandi harður diskur / flakkari

Sent: Lau 12. Maí 2012 13:19
af Yawnk
Sælir, ég er að spá í að kaupa mér utanáliggjandi harðan disk, sem ég gæti geymt á myndir/leiki og fleira, og væri bara alltaf tengdur við tölvuna.
Er eitthver ódýr diskur sem þið Vaktarar myndu mæla með? :)

Re: Utanáliggjandi harður diskur / flakkari

Sent: Lau 12. Maí 2012 14:38
af Tiger
ég er með svona og er drullu sáttur. Ótrulega nettur og ekki með auka rafmangssnúru eins og sumir.

En hvort hann flokkist undir ódýr veit ég ekki.....

Re: Utanáliggjandi harður diskur / flakkari

Sent: Lau 12. Maí 2012 18:54
af Yawnk
Tiger skrifaði:ég er með svona og er drullu sáttur. Ótrulega nettur og ekki með auka rafmangssnúru eins og sumir.

En hvort hann flokkist undir ódýr veit ég ekki.....

Aðeins of dýr :-k

Re: Utanáliggjandi harður diskur / flakkari

Sent: Lau 12. Maí 2012 19:00
af lukkuláki

Re: Utanáliggjandi harður diskur / flakkari

Sent: Lau 12. Maí 2012 19:07
af Tiger


Ég er með einn svona líka og hann er fínn. Nema mér finnst pirrandi að hann sé með straumsnúru og straumbreyti.....rýrir gildi hans sem "flakkara" finnst mér. En fínn ef ekki á að ferðast með hann.

Re: Utanáliggjandi harður diskur / flakkari

Sent: Lau 12. Maí 2012 19:13
af AciD_RaiN
Þessir eru líka mjög þægilegir http://www.tolvutek.is/vara/1tb-lacie-2 ... etal-black

Re: Utanáliggjandi harður diskur / flakkari

Sent: Lau 12. Maí 2012 19:15
af Yawnk
Takk fyrir svör, ég skoða þetta.

Re: Utanáliggjandi harður diskur / flakkari

Sent: Mán 14. Maí 2012 16:57
af Halli25
Tiger skrifaði:


Ég er með einn svona líka og hann er fínn. Nema mér finnst pirrandi að hann sé með straumsnúru og straumbreyti.....rýrir gildi hans sem "flakkara" finnst mér. En fínn ef ekki á að ferðast með hann.

ég er með svona hann er 2.5" og þarf bara USB snúru ;)