Er eitthver ódýr diskur sem þið Vaktarar myndu mæla með?
Utanáliggjandi harður diskur / flakkari
-
Yawnk
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Utanáliggjandi harður diskur / flakkari
Sælir, ég er að spá í að kaupa mér utanáliggjandi harðan disk, sem ég gæti geymt á myndir/leiki og fleira, og væri bara alltaf tengdur við tölvuna.
Er eitthver ódýr diskur sem þið Vaktarar myndu mæla með?
Er eitthver ódýr diskur sem þið Vaktarar myndu mæla með?
Re: Utanáliggjandi harður diskur / flakkari
ég er með svona og er drullu sáttur. Ótrulega nettur og ekki með auka rafmangssnúru eins og sumir.
En hvort hann flokkist undir ódýr veit ég ekki.....
En hvort hann flokkist undir ódýr veit ég ekki.....
-
Yawnk
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Utanáliggjandi harður diskur / flakkari
Tiger skrifaði:ég er með svona og er drullu sáttur. Ótrulega nettur og ekki með auka rafmangssnúru eins og sumir.
En hvort hann flokkist undir ódýr veit ég ekki.....
Aðeins of dýr

-
lukkuláki
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: Utanáliggjandi harður diskur / flakkari
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
Re: Utanáliggjandi harður diskur / flakkari
Ég er með einn svona líka og hann er fínn. Nema mér finnst pirrandi að hann sé með straumsnúru og straumbreyti.....rýrir gildi hans sem "flakkara" finnst mér. En fínn ef ekki á að ferðast með hann.
-
AciD_RaiN
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Utanáliggjandi harður diskur / flakkari
Þessir eru líka mjög þægilegir http://www.tolvutek.is/vara/1tb-lacie-2 ... etal-black
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
Halli25
- Bara að hanga
- Póstar: 1579
- Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
- Reputation: 67
- Staðsetning: Hveragerði
- Staða: Ótengdur
Re: Utanáliggjandi harður diskur / flakkari
Tiger skrifaði:
Ég er með einn svona líka og hann er fínn. Nema mér finnst pirrandi að hann sé með straumsnúru og straumbreyti.....rýrir gildi hans sem "flakkara" finnst mér. En fínn ef ekki á að ferðast með hann.
ég er með svona hann er 2.5" og þarf bara USB snúru
Starfsmaður @ IOD