DJOli skrifaði:Ég tæki persónulega Western Digital Black diska, pantaða hjá att.is
Af hverju Black í stað venjulegra?
5 ára verksmiðjuábyrgð, that's why.
Venjulegum hörðum diskum fylgir bara standard tveggja ára ábyrgð, eftir þann tíma ertu "fökkd".
Sorry off topicið....
En er það bara mér sem finnst það.....eða talaru stundum alveg í hringi??
DJOli skrifaði:Bara að benda þér strax á það þar sem þú ert hálfgerður byrjandi í svona löguðu.
@tt.is er alveg fín búð, en hún hentar best fyrir tvo hópa af fólki;
Aðila sem vita mjög mikið um tölvur.
Aðila sem vita mikið um tölvur, og kaupa þær dýrar.
Aðrir eiga minni séns á að fá hlutum með litla galla skipt út.
Það eru líkur á því að ef þú sendir til þeirra borðtölvu sem kostaði yfir 200.000kr.- að þeir skipti um alla íhluti vegna vanþekkingar.
Þá myndi ég mæla með Kísildal fyrir alla byrjendur, með heppni geturðu fengið að fylgjast með þeim og kannski spurt um hitt og þetta, þar að segja ef ekki er allt á bólakafi hjá þeim.
Ég mynda mitt álit eftir 8 ára viðskipti við att.is sem fara nú að enda.
En back on topic, fyrir heimaserver tæki ég þann disk sem heyrist minnst í og hittnar minnst. Semsagt 5900 snúninga diskinn.