Gott Móbo, minni og skjákort við i7 3770K - HJÁLP!
Sent: Fös 11. Maí 2012 14:10
Er á leiðinni til USA og ætlaði að kaupa íhluti til að uppfæra gamla hróið. Geri mér grein fyrir því að fátt verður í raun notað úr gamla hróinu nema kassinn og psu.
Langaði til þess að vita hvort einhverjir hér gætu gefið góð ráð með valið á móðurborði, minni og jafnvel í hvaða skjákorti eru "bestu kaupin". Tólið verður notað að mestu fyrir leikjaþörfina á heimilinu með viðeigandi kröfum. Peningar eru factor, en þó ekki svo að ég vilji kaupa eldri tækni sem verður skapi flöskuháls í heildarmyndinni.
i7 3770K er það eins sem ég er búinn að negla niður, annað þarf að passa við hann.
Fyrirfram þakkir fyrir góð ráð!
Boomerang
Langaði til þess að vita hvort einhverjir hér gætu gefið góð ráð með valið á móðurborði, minni og jafnvel í hvaða skjákorti eru "bestu kaupin". Tólið verður notað að mestu fyrir leikjaþörfina á heimilinu með viðeigandi kröfum. Peningar eru factor, en þó ekki svo að ég vilji kaupa eldri tækni sem verður skapi flöskuháls í heildarmyndinni.
i7 3770K er það eins sem ég er búinn að negla niður, annað þarf að passa við hann.
Fyrirfram þakkir fyrir góð ráð!
Boomerang