Síða 1 af 1

Harður diskur sést ekki

Sent: Fim 10. Maí 2012 18:29
af Tiger
Jæja, hef ekki lent í þessu áður. Hingað til hefur virkað að fara í Storage Management og gefa disknum bókstaf og formata svo hann sjáist í My Computer.....en núna er það ekki nóg. Þetta RAID sett sést í Raid boot glugganum (þar sem ég bjó það til) og í Storage Manager og Intel Raid Management en ekki My Computer eins og sést...... hvað í fokkinu getur verið málið?

Mynd

Re: Harður diskur sést ekki

Sent: Fim 10. Maí 2012 18:50
af lukkuláki
Settu bókstaf á drifið ...

Re: Harður diskur sést ekki

Sent: Fim 10. Maí 2012 18:59
af Tiger
Já sælll.........ég gerði það í upphafi en einhverju hluta hefur það ekki komið inn. Virkaði um leið og ég gerði það AFTUR. Er ekki svo dumm að ég hafi slept því, allt einhverjum öðrum að kenna en mér :)

Takk fyrir að benda mér á þessa yfirsýn.

Harður diskur sést ekki

Sent: Fim 10. Maí 2012 19:12
af GuðjónR
Windows = vesen

Re: Harður diskur sést ekki

Sent: Fim 10. Maí 2012 19:16
af AciD_RaiN
GuðjónR skrifaði:Windows = vesen

Mynd

Re: Harður diskur sést ekki

Sent: Fim 10. Maí 2012 19:16
af Tiger
GuðjónR skrifaði:Windows = vesen


In a way .....yes :)

Re: Harður diskur sést ekki

Sent: Fim 10. Maí 2012 19:18
af bulldog
Windows = Superb

Re: Harður diskur sést ekki

Sent: Fim 10. Maí 2012 19:29
af lukkuláki
Tiger skrifaði:Já sælll.........ég gerði það í upphafi en einhverju hluta hefur það ekki komið inn. Virkaði um leið og ég gerði það AFTUR. Er ekki svo dumm að ég hafi slept því, allt einhverjum öðrum að kenna en mér :)

Takk fyrir að benda mér á þessa yfirsýn.


No prob. Yfir 30 manns lásu þennan póst (áður en ég kom með þetta svar ) og enginn sá þetta ég var frekar hissa á því. Hvar eru nördarnir :catgotmyballs

Re: Harður diskur sést ekki

Sent: Fim 10. Maí 2012 20:44
af GuðjónR
lukkuláki skrifaði:No prob. Yfir 30 manns lásu þennan póst (áður en ég kom með þetta svar ) og enginn sá þetta ég var frekar hissa á því. Hvar eru nördarnir :catgotmyballs

Þú ert greinilega yfirnördinn :megasmile