Driverar ?
Sent: Mán 07. Maí 2012 15:19
Sælir vaktarar, ég er í vandræðum með fartölvu sem félagi minn formataði fyrir bróðir minn..
Sagan:
Vélin var með Win Vista, og svo ákvað ég að láta bróa fá tölvuna gegn vægu gjaldi. þá þurfti að formata og vinur minn gerði það og sett inn stolið win7. Eftir það fór vélin að láta illa og detta reglulega útaf netinu og eitthvað, svo ég tengdi vandamálið bara við stolið win7 ( eins og afi minn sagði alltaf: keyptar piparkökur eru betri en stolnar piparkökur). ég bað vin minn að setja inn vista aftur og þá með löglegu serial númeri sem er undir vélinni, sem hann gerði..
Vandamálið:
Í stuttu máli að þá gleymdi félaginn að taka backup af driverum og ég kemst ekki á netið í tölvuni til að ná í neina drivera (ég held að það sé því að það vanti móðurborðsdriverinn og þar af leiðandi virkar ekki netsnúru slotið)
tölvan er Fartölva af gerðinni Packard Bell EasyNote KGM00. Er einhver hérna sem veit hvaða drivera og hvar ég get náð í þá og hvernig ég kem þeim inná helv. vélina ? Stupid spurning: ætli það sé hægt að nota usb lykil?
Hér með viðurkennist að ég er algjör græningi þegar kemur að þessu þó að ég sé þokkalegur í kánter...
Öll hjálp er vel þegin
Kveðja, Agnar S.
Sagan:
Vélin var með Win Vista, og svo ákvað ég að láta bróa fá tölvuna gegn vægu gjaldi. þá þurfti að formata og vinur minn gerði það og sett inn stolið win7. Eftir það fór vélin að láta illa og detta reglulega útaf netinu og eitthvað, svo ég tengdi vandamálið bara við stolið win7 ( eins og afi minn sagði alltaf: keyptar piparkökur eru betri en stolnar piparkökur). ég bað vin minn að setja inn vista aftur og þá með löglegu serial númeri sem er undir vélinni, sem hann gerði..
Vandamálið:
Í stuttu máli að þá gleymdi félaginn að taka backup af driverum og ég kemst ekki á netið í tölvuni til að ná í neina drivera (ég held að það sé því að það vanti móðurborðsdriverinn og þar af leiðandi virkar ekki netsnúru slotið)
tölvan er Fartölva af gerðinni Packard Bell EasyNote KGM00. Er einhver hérna sem veit hvaða drivera og hvar ég get náð í þá og hvernig ég kem þeim inná helv. vélina ? Stupid spurning: ætli það sé hægt að nota usb lykil?
Hér með viðurkennist að ég er algjör græningi þegar kemur að þessu þó að ég sé þokkalegur í kánter...
Öll hjálp er vel þegin
Kveðja, Agnar S.

