Vandræði með Win7
Sent: Lau 05. Maí 2012 00:52
Sælir Vaktarar ég er hérna með tölvu sem tekur uppá því svona öðru hverju þegar að ég kveiki á henni eftir að það er búið að vera slökkt á henni yfir nótt eða dag í skólanum og ég kemst inní windows.
En þegar að ég ætla að fara að gera eitthvað jafnvel hreyfi bara músina þá frýs hún en það er alls ekki algilt stundum gerist þetta líka þegar að ég er búinn að vera með kveikt á henni í nokkrar mínútur og fer t.d. inná youtube og hún frýs um leið og ég opna youtube og svo t.d. núna þá virkar allt eðilega????
Er kannski kominn tími til að formatta harða diskinn (einhverskonar stýrikerfisbilun?) Veit ekki alveg hvað er í gangi með hana?
Annars eru speccarnir hérna
Stýrikerfi: Windows 7 Ultimate SP1
Örgjörvi: Intel Q9450
Móðurborð: EVGA nForce 780i SLI
Innra minni: OCZ OCZ2P8002G Platinum 2x2GB DDR2-800 PC2-6400
Skjákort: NVIDIA GeForce 9800 GTX
Aflgjafi: Antec True Power 750W
HDD1: Western Digital Raptor WD740ADFD 74GB 10000 RPM
HDD2: Western Digital Caviar GP WD10EACS 1000GB
HDD3: Seagate 1Tb (ST310005 28AS)
CD-Drif: Sony Optiarc AD 7260S
Kv Gísli
En þegar að ég ætla að fara að gera eitthvað jafnvel hreyfi bara músina þá frýs hún en það er alls ekki algilt stundum gerist þetta líka þegar að ég er búinn að vera með kveikt á henni í nokkrar mínútur og fer t.d. inná youtube og hún frýs um leið og ég opna youtube og svo t.d. núna þá virkar allt eðilega????
Er kannski kominn tími til að formatta harða diskinn (einhverskonar stýrikerfisbilun?) Veit ekki alveg hvað er í gangi með hana?
Annars eru speccarnir hérna
Stýrikerfi: Windows 7 Ultimate SP1
Örgjörvi: Intel Q9450
Móðurborð: EVGA nForce 780i SLI
Innra minni: OCZ OCZ2P8002G Platinum 2x2GB DDR2-800 PC2-6400
Skjákort: NVIDIA GeForce 9800 GTX
Aflgjafi: Antec True Power 750W
HDD1: Western Digital Raptor WD740ADFD 74GB 10000 RPM
HDD2: Western Digital Caviar GP WD10EACS 1000GB
HDD3: Seagate 1Tb (ST310005 28AS)
CD-Drif: Sony Optiarc AD 7260S
Kv Gísli