Nýja tölvan - Fyrsta uppfærslan í 2.5 ár
Sent: Fös 04. Maí 2012 20:36
Sælir,
Ætlaði að fá álit á eftirfarandi sem ég er búinn að púsla saman með smá (mikilli) hjálp hvort þetta væri ekki mjög solid fyrir komandi tíma. Vélin verður ekkert overclockuð og er hugsuð sem leikja/multi-tasking machine sem á að ráða við allt sem ég hendi í hana í alvöru gæðum.
Móðurborð: http://tolvutek.is/vara/gigabyte-s1155-z77x-d3h-modurbord
System disk: 120gb SATA3 Mushkin SSD 2.5" Chronos
Storage: 2TB SATA3 Seagate
Minni: 16gb Mushkin DDR3 1333mhz (2x 8gb)
Örgjörvi:Intel i5-3550 Quad
Aflgjafi: 750w Thermaltake
Kassi: Antec P280 http://tolvutek.is/vara/antec-p280-xl-atx-turnkassi-hljodeinangradur-svartur
Skjákort Gigabyte GTX 680 2048MB GDDR5
Er þetta ekki bara rokk solid? Fínt að fá fleiri álit áður en maður fjárfestir í þessu
Ætlaði að fá álit á eftirfarandi sem ég er búinn að púsla saman með smá (mikilli) hjálp hvort þetta væri ekki mjög solid fyrir komandi tíma. Vélin verður ekkert overclockuð og er hugsuð sem leikja/multi-tasking machine sem á að ráða við allt sem ég hendi í hana í alvöru gæðum.
Móðurborð: http://tolvutek.is/vara/gigabyte-s1155-z77x-d3h-modurbord
System disk: 120gb SATA3 Mushkin SSD 2.5" Chronos
Storage: 2TB SATA3 Seagate
Minni: 16gb Mushkin DDR3 1333mhz (2x 8gb)
Örgjörvi:Intel i5-3550 Quad
Aflgjafi: 750w Thermaltake
Kassi: Antec P280 http://tolvutek.is/vara/antec-p280-xl-atx-turnkassi-hljodeinangradur-svartur
Skjákort Gigabyte GTX 680 2048MB GDDR5
Er þetta ekki bara rokk solid? Fínt að fá fleiri álit áður en maður fjárfestir í þessu