Pæling með 1155 móðurborð og minni.

Skjámynd

Höfundur
Eiiki
/dev/null
Póstar: 1408
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Pæling með 1155 móðurborð og minni.

Pósturaf Eiiki » Fim 03. Maí 2012 10:10

Sælir vaktarar

Núna er ég að fara að uppfæra hjá mér móðurborð og minni áður en ég fer í að smíða mína eigin tölvu sjálfur með vatnskælingu og öllu.
Eina sem ég á erfitt með að ákveða mig með er móðurborðið. Ég vill helst ekki vera að eyða meira en 30 kalli í það..
Ég hef verið að hugsa um að taka þetta móðurborð frá kísildal en þetta er eiginlega draumurinn. Svo hafði ég hugsað mér að taka G.Skill sniper minnin.

Nú vill ég álit fróðra manna um hvort að það sé hagstæðara að taka eitthvað annað móðurborð. Markmiðið er að henda örgjörvanum upp í tæp 5GHz og hafa hann þar rock stable.

MBK
Eiiki


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846

Skjámynd

mind
1+1=10
Póstar: 1123
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Reputation: 31
Staða: Ótengdur

Re: Pæling með 1155 móðurborð og minni.

Pósturaf mind » Fim 03. Maí 2012 13:25

Gætir viljað skoða frekar Z77 kubbasett í staðinn fyrir Z68/P67 fyrir þennan pening.



Skjámynd

Höfundur
Eiiki
/dev/null
Póstar: 1408
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: Pæling með 1155 móðurborð og minni.

Pósturaf Eiiki » Fim 03. Maí 2012 13:26

Já en hvað er ég að fara að græða nákvæmlega á því?


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846

Skjámynd

mind
1+1=10
Póstar: 1123
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Reputation: 31
Staða: Ótengdur

Re: Pæling með 1155 móðurborð og minni.

Pósturaf mind » Fim 03. Maí 2012 14:01




Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Pæling með 1155 móðurborð og minni.

Pósturaf AciD_RaiN » Fim 03. Maí 2012 14:01

Eiiki skrifaði:Já en hvað er ég að fara að græða nákvæmlega á því?

Eina sem ég hef séð að þú sért að fara að græða á því er möguleiki á betri memory controller og PCI-e 3.0 2x 16 lanes. Þetta eru hlutir sem skipta mig persónulega engu máli annars hefði ég uppfært í Ivy ef mér hefði fundist eitthvað varið í hann. Svo getur vel verið að það sé eitthvað fleira sem þú getur verið að græða á því án þess að ég viti nokkuð um það...


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Höfundur
Eiiki
/dev/null
Póstar: 1408
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: Pæling með 1155 móðurborð og minni.

Pósturaf Eiiki » Fim 03. Maí 2012 17:55

Okei, sé lítinn tilgang í því að fá mér frekar Z77 borð þá frekar en Z68. Það sem verður að vera í borðinu er eftirfarandi:
Svartur og Blár litur.
1 Skjákortsrauf.
1 PCI rauf fyrir hljóðkortið mitt.
Svo hafa allavega 2 raufar fyrir PCI x1
Fullkominn Minnisstuðning.
Góða yfirklukkunarmöguleika.
Svo er það síðast en ekki sýst að hafa það í ódýrari og minni kantinum.

Endilega bendið á það sniðugasta í stöðunni fyrir mig.
og já er það nokkuð nauðsynlegt að formata ef maður skiptir um móðurborð?


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846