Síða 1 af 1
Er ekki með hornklofa takka á lyklaborðinu..
Sent: Mið 02. Maí 2012 19:46
af SIKk
hvað get ég gert , eins og búið til hotkey eða eitthvað, macro r sum, er ekki til forrit sem gæti gert þetta fyrir mig eða eitthvað svoleiðis?
Re: Er ekki með hornklofa takka á lyklaborðinu..
Sent: Mið 02. Maí 2012 19:59
af Hjaltiatla
On screen keyboard í Windows getur leyst þetta ef þú ert að fara gera þetta til bráðabirgða (þ.e ef þú þarft einfaldlega að redda þér)
Re: Er ekki með hornklofa takka á lyklaborðinu..
Sent: Mið 02. Maí 2012 20:00
af arons4
Mögulegt að KeyTweak gæti gert þetta. Var líka annað forrit sem fór í registery og breytti hlutum, man ekki hvað það hét þó.
Re: Er ekki með hornklofa takka á lyklaborðinu..
Sent: Mið 02. Maí 2012 20:03
af SIKk
Hjaltiatla skrifaði:On screen keyboard í Windows getur leyst þetta ef þú ert að fara gera þetta til bráðabirgða (þ.e ef þú þarft einfaldlega að redda þér)
nei, þarf að hafa hann fastann hjá mér

, eins og ef ég myndi ýta á alt + einhvern takka og þá kemur þetta

Re: Er ekki með hornklofa takka á lyklaborðinu..
Sent: Mið 02. Maí 2012 20:15
af SteiniP
Getur notað US layout. Þá eru hornklofarnir Shift+. og Shift+,
Re: Er ekki með hornklofa takka á lyklaborðinu..
Sent: Mið 02. Maí 2012 20:17
af Jimmy
AutoHotkey er drullufínt í þetta.
Re: Er ekki með hornklofa takka á lyklaborðinu..
Sent: Mið 02. Maí 2012 20:46
af SIKk
Jimmy skrifaði:AutoHotkey er drullufínt í þetta.
er að reyna það núna, er bara ekki alveg að ná því hvernig ég get breytt því þannig að ég ýti ekki á win takkann heldur alt.. og svo einhvern annan ofc

Re: Er ekki með hornklofa takka á lyklaborðinu..
Sent: Mið 02. Maí 2012 20:51
af coldcut
hihihi...unaðurinn að vera með lyklaborð hannað fyrir Bandaríkjamarkað er ólýsanlegur
ég mun ALDREI aftur fá mér lappa eða lyklaborð með íslensku-layouti...
Re: Er ekki með hornklofa takka á lyklaborðinu..
Sent: Mið 02. Maí 2012 21:03
af ORION
coldcut skrifaði:hihihi...unaðurinn að vera með lyklaborð hannað fyrir Bandaríkjamarkað er ólýsanlegur
ég mun ALDREI aftur fá mér lappa eða lyklaborð með íslensku-layouti...
Svo bara vera með Alt+Shift til að svissa á milli ísl-ensk
Re: Er ekki með hornklofa takka á lyklaborðinu..
Sent: Mið 02. Maí 2012 21:17
af coldcut
ORION skrifaði:Svo bara vera með Alt+Shift til að svissa á milli ísl-ensk
meh vera bara með wm/de sem veit hvaða programs eiga að hafa hvaða layout! skype og chrome einu forritin sem hafa ísl lyklaborð hjá mér. Ef ég þarf hins vegar nauðsynlega að skrifa hornklofa í öðru hvoru þá bara scroll-lock
Re: Er ekki með hornklofa takka á lyklaborðinu..
Sent: Mið 02. Maí 2012 21:55
af urban
coldcut skrifaði:hihihi...unaðurinn að vera með lyklaborð hannað fyrir Bandaríkjamarkað er ólýsanlegur
ég mun ALDREI aftur fá mér lappa eða lyklaborð með íslensku-layouti...
Er ekki usa layout með litlum enter takka
sem að vantar þar að auki á <|> takkann
hvað er svona æðislegt við það ?
vera með færri takka, ekkert vandamál með hornklofa á íslensku lyklaborði
Re: Er ekki með hornklofa takka á lyklaborðinu..
Sent: Mið 02. Maí 2012 21:58
af Hargo
Var einmitt með Thinkpad með USA keyboard layouti. Þar var enginn <|> takki, var frekar pirrandi þegar maður var að reyna að forrita eitthvað.
Re: Er ekki með hornklofa takka á lyklaborðinu..
Sent: Mið 02. Maí 2012 22:01
af ORION
Hargo skrifaði:Var einmitt með Thinkpad með USA keyboard layouti. Þar var enginn <|> takki, var frekar pirrandi þegar maður var að reyna að forrita eitthvað.
Þú forritar ekki á ísl lyklaborð punktur

Re: Er ekki með hornklofa takka á lyklaborðinu..
Sent: Mið 02. Maí 2012 22:12
af coldcut
what? enginn <|> takki?
goggarnir eru shift og , eða .
pípan er shift og \ takkinn sem er beint fyrir ofan litla enter takkann sem er btw alltof stór á ísl. layout.
Þessi uppstilling finnst MÉR mun betri þegar ég er að forrita.
En þetta er eins og í mörgu öðru persónuleg skoðun, ég get persónulega ekki forritað á íslenskt lyklaborð og er mun lengur að vélrita íslensku á lyklaborð sem er með íslenskt "hardware" layout heldur en með us "hardware" layout.
...veit um marga aðra sem að hafa sömu skoðun og ég.
Re: Er ekki með hornklofa takka á lyklaborðinu..
Sent: Mið 02. Maí 2012 22:30
af Daz
Þar sem maður á að eyða meiri tíma í að kommenta kóða og skrifa aðra skjölun, þá hefði maður haldið að það sé mikilvægast að hafa lyklaborð sem er gott að skrifa texta á, frekar en að vera 0,01 sek fljótari að skrifa hornklofa.
Re: Er ekki með hornklofa takka á lyklaborðinu..
Sent: Fim 03. Maí 2012 00:22
af coldcut
Daz skrifaði:Þar sem maður á að eyða meiri tíma í að kommenta kóða og skrifa aðra skjölun, þá hefði maður haldið að það sé mikilvægast að hafa lyklaborð sem er gott að skrifa texta á, frekar en að vera 0,01 sek fljótari að skrifa hornklofa.
Akkúrat. Ég er fljótari að skrifa ensku á us-layout lyklaborð (bæði "software" og "hardware" layout) heldur en með íslenskum-layoutum.
Re: Er ekki með hornklofa takka á lyklaborðinu..
Sent: Fim 03. Maí 2012 01:11
af KermitTheFrog
Ertu að segja mér að altgr + 8 eða 9 virki ekki?
Eða ertu að rugla hornklofum [] og oddklofum <> ?
Re: Er ekki með hornklofa takka á lyklaborðinu..
Sent: Fim 03. Maí 2012 01:12
af tdog
Staðsetning hornklofa, oddklofa og curly-brackets hafa alltaf farið í taugarnar á mér þegar ég forrita. Ég er með íslenskt hardware layout á minni tölvu en þegar ég forrita þá skipti ég yfir í amerískt software layout. Það er bara ergónómískara og þægilegra.
Re: Er ekki með hornklofa takka á lyklaborðinu..
Sent: Fim 03. Maí 2012 02:48
af coldcut
haha what!? Af hverju fórum við að tala um goggana? Hornklofar eru easy...AltGr + 8/9 á íslensku lyklaborði!
Re: Er ekki með hornklofa takka á lyklaborðinu..
Sent: Fim 03. Maí 2012 02:52
af Viktor
Get vel trúað því að enskt layout sé töluvert meira þróað fyrir forritara, enda fært yfir á tölvur af forriturum. Íslenska keyboardið er líklega búið til með tilliti til íslensku, ekki forritunarmála.
Get ýmindað mér að það séu flestir betri að forrita á US heldur en IS layout... öll þessi mest basic forritunartákn {[]},.;: á svona "forritunar-friendly" stað hægra megin, þægilegra en að hafa þetta á 7890 tökkunum
Samanburður:

