Tók í sundur skjákort, vantar svar

Skjámynd

Höfundur
AncientGod
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
Reputation: 0
Staðsetning: Hér og þar...
Staða: Ótengdur

Tók í sundur skjákort, vantar svar

Pósturaf AncientGod » Þri 01. Maí 2012 19:10

Hallo tók í sundur skjákort og þreif það og tók í burtu svona hvíta límiða eða hvað það myndi kallast þannig ég er að spá hvar get ég fengið þannig til að skipta út og er þetta nauðsýnlegt, er því miður ekki með mynd :(


http://www.heatware.com/eval.php?id=80799

Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1752
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Tók í sundur skjákort, vantar svar

Pósturaf Kristján » Þri 01. Maí 2012 19:16

þetta eru thermal pads fyrir VRM á skjákortinu og vona að þú hafir ekki hent þeim eða eyðilagt því þeir verða að vera til staðar.
Mynd

veit ekki hvar þetta getur fengist en mundi hringja í miðbæjarradíó eða íhlutir eða jafnl vel einhverja tölvuverslun sem gæti verið með svona.



Skjámynd

Höfundur
AncientGod
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
Reputation: 0
Staðsetning: Hér og þar...
Staða: Ótengdur

Re: Tók í sundur skjákort, vantar svar

Pósturaf AncientGod » Þri 01. Maí 2012 19:18

Þeir voru svo illa farnir, slitnir og bara orðnir svartir af skít :( er með þetta samt við hliðinna á mér ætti ég að reyna að nota þetta ?


http://www.heatware.com/eval.php?id=80799

Skjámynd

astro
Gúrú
Póstar: 512
Skráði sig: Lau 07. Jan 2006 02:16
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tók í sundur skjákort, vantar svar

Pósturaf astro » Þri 01. Maí 2012 19:21



Lian Li O11 Mini * NZXT B650e (black) * AMD Ryzen 7 7700x * 64GB Corsair VENGEANCE 6000MHz CL36 EXPO * Zotac GTX1080 AMP Extreme * 1TB M.2 970 EVO Plus NVMe * Corsair iCUE H115i RGB ELITE AIO

Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1752
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Tók í sundur skjákort, vantar svar

Pósturaf Kristján » Þri 01. Maí 2012 19:21

bjallaðu í miðbæjarradio eða íhlutir og skoðaðu hvort þeir eru með svona fyrir þig

fyrst þú með kortið í sundur þá er alveg eins gott að skipta um þá fyrst þeir eru orðnir eitthva lélegir.



Skjámynd

Höfundur
AncientGod
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
Reputation: 0
Staðsetning: Hér og þar...
Staða: Ótengdur

Re: Tók í sundur skjákort, vantar svar

Pósturaf AncientGod » Þri 01. Maí 2012 19:23

astro skrifaði:http://start.is/product_info.php?cPath=80_76_46&products_id=814
takk en þetta er of stórt eða virðist vera það, það er stórt heatsink á kortinu, þetta er Foxcon GeForce 8800 GTS, já ætla að prófa að hringja og sjá hvað er sagt.


http://www.heatware.com/eval.php?id=80799

Skjámynd

methylman
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
Reputation: 17
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tók í sundur skjákort, vantar svar

Pósturaf methylman » Þri 01. Maí 2012 23:21

Það er til thermal lím þú blandar saman að jöfnu lími og herði en ég veit ekki hvort þetta fæst hérna heima.
En ef það fæst er Miðbæjarradíó með umboð fyrir Artic Silver

http://www.arcticsilver.com/arctic_silv ... hesive.htm
Síðast breytt af methylman á Þri 01. Maí 2012 23:24, breytt samtals 1 sinni.


Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.

Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2519
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 242
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Tók í sundur skjákort, vantar svar

Pósturaf GullMoli » Þri 01. Maí 2012 23:23

methylman skrifaði:Það er til thermal lím þú blandar saman að jöfnu lími og herði en ég veit ekki hvort þetta fæst hérna heima.

http://www.arcticsilver.com/arctic_silv ... hesive.htm


Arctic Silver Thermal Adhesive is a permanent adhesive. Components you attach with Arctic Silver Thermal Adhesive will
stay attached forever.

Ég veit ekki alveg hvort maður vilji vera skella svona á skjákortið sitt.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

methylman
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
Reputation: 17
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tók í sundur skjákort, vantar svar

Pósturaf methylman » Þri 01. Maí 2012 23:26

Ég hef notað þetta til þess að festa heatsink á skjákort, en það er annað hægt ef kortið er með götum og heatsink sömuleiðis það er að nota nylonskrúfur og rær það fæst í Íhlutum :happy


Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.

Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Tók í sundur skjákort, vantar svar

Pósturaf Klaufi » Þri 01. Maí 2012 23:35

Sýnist að meirihlutinn sé að misskilja hvað hann vantar..

Hann vantar einfaldlega "Thermal Pads"

Getur veriðð að ég hafi rekið augun í þetta í hillunum hjá Tölvutækni?


Mynd

Skjámynd

Höfundur
AncientGod
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
Reputation: 0
Staðsetning: Hér og þar...
Staða: Ótengdur

Re: Tók í sundur skjákort, vantar svar

Pósturaf AncientGod » Þri 01. Maí 2012 23:52

Já akkurat þar sem ég er komið með orðið yfir því hvað þetta kallast, sem sagt thermal pads, ætla prófa að hringja í íhlutir og miðbæjarradio.

ætla líka að gá hvort þetta sé til í tölvutækni eins og klaufi benti á.


http://www.heatware.com/eval.php?id=80799

Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tók í sundur skjákort, vantar svar

Pósturaf AciD_RaiN » Mið 02. Maí 2012 00:19

Það er einhversstaðar hægt að fá svona heila mottu sem þú klippir svo niður. Hef reyndar ekki séð þær í búðum hérna heima en það er gott að eiga svona...

Er ég nokkuð eitthvað að misskilja eða ertu ekki að leita þér að einhverju svona
Mynd


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Höfundur
AncientGod
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
Reputation: 0
Staðsetning: Hér og þar...
Staða: Ótengdur

Re: Tók í sundur skjákort, vantar svar

Pósturaf AncientGod » Mið 02. Maí 2012 00:34

Kristján skrifaði:Mynd
ég er leyta að þessu sem kristján sýndi á þessari mynd.


http://www.heatware.com/eval.php?id=80799

Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tók í sundur skjákort, vantar svar

Pósturaf AciD_RaiN » Mið 02. Maí 2012 00:37

Getur keypt EK thermal pad sheet hjá frozencpu


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Höfundur
AncientGod
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
Reputation: 0
Staðsetning: Hér og þar...
Staða: Ótengdur

Re: Tók í sundur skjákort, vantar svar

Pósturaf AncientGod » Mið 02. Maí 2012 00:47

helst á íslandi, þetta væri rándýrt að panta erlendis.


http://www.heatware.com/eval.php?id=80799


playman
Vaktari
Póstar: 2046
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 82
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Tók í sundur skjákort, vantar svar

Pósturaf playman » Mið 02. Maí 2012 01:54

erm.... ég setti bara krem í staðin fyrir einhverja pads... það virkar allaveganna enn hjá mér :fullur


CPU: Intel Core i7-14700KF Icosa Core @ 3.4GHz RAM:32GB DDR5 6000MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9

Skjámynd

vikingbay
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 03:07
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Tók í sundur skjákort, vantar svar

Pósturaf vikingbay » Mið 02. Maí 2012 02:02

Ég hef séð menn nota thermal paste á þetta, ég veit hinsvegar ekki hvort það er góður staðgengill. Finnur sennilega eitthvað um það á google.




Ulli
Kerfisstjóri
Póstar: 1297
Skráði sig: Fös 21. Ágú 2009 19:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tók í sundur skjákort, vantar svar

Pósturaf Ulli » Mið 02. Maí 2012 06:58

setti Thermal paste á mitt 5870 og er með það oc.


I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850

Skjámynd

Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1069
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Tók í sundur skjákort, vantar svar

Pósturaf Hargo » Mið 02. Maí 2012 07:38

Hef margoft lent í því að þessir púðar skemmist. Það er í góðu lagi að nota thermal paste í staðinn. Þarft stundum að setja aðeins meira en venjulega ef að heatsinkið klemmist ekki alveg upp við. Mín reynsla er sú að thermal paste-ið kælir betur en þessir púðar.