Sælir. Ég var að skipta um viftu í kassanum hjá mér og þegar ég set allt í gang þá kemur móðurborðið með eitthvað píp (5píp stopp 5píp stopp 3píp) og svo koma villuskilaboð "A new CPU found press F1 for setup"
Prófaði að refresha BIOS (eða hvað það kallast) og það virkaði ekki
Ég er reyndar örugglega ekkert að fara að leysa þetta fyrir þig þar sem ég hef ekki hugmynd hvað veldur svona. En það myndi væntanlega hjálpa slatta ef þú settir inn týpunöfnin á móðurborðinu og örgjörvanum.
(Sé það núna að það stendur í undirskrift væntanlega ... )
Búinn að prufa að taka rafhlöðuna úr móðurborðinu (áttirðu kannski við það þegar þú talaðir um refresh ? ) ?
Síðast breytt af Bjosep á Mið 25. Apr 2012 18:30, breytt samtals 1 sinni.