Síða 1 af 1
Ískur hljóð í örgjörva/viftu þegar tölvan er að vinna?
Sent: Fös 20. Apr 2012 20:21
af westernd
er með eina tölva sem kemur svona létt lágt ískur þegar t.d maður er að copera frá utanliggjandi disk yfir á diskinn í tölvunni
ég hélt fyrst að þetta væri harðidiskurinn en svo reyndist ekki, ég var að velta því fyrir mér hvort hægt sé að eiga eitthvað við þetta?
virðist ekki hrjá tölvuna sjálfa en væri voða fínt að slökkva á þessu hljóði.
Re: Ískur hljóð í örgjörva/viftu þegar tölvan er að vinna?
Sent: Fös 20. Apr 2012 20:28
af mundivalur
Er þetta gamalt dót ?
Annað hvort gamalt móðurborð og ískrar í (dótinu) eða vantar nýtt krem á örgjörvann
Re: Ískur hljóð í örgjörva/viftu þegar tölvan er að vinna?
Sent: Fös 20. Apr 2012 20:32
af playman
Það er best að reyna bara að hlusta eftir hljóðinu, þá er best að notast við það t.d. eldhúsrúllu miðju eða eithvað álíka til að
"pinpointa" staðin auðveldara.
Re: Ískur hljóð í örgjörva/viftu þegar tölvan er að vinna?
Sent: Fös 20. Apr 2012 21:49
af westernd
mundivalur skrifaði:Er þetta gamalt dót ?
Annað hvort gamalt móðurborð og ískrar í (dótinu) eða vantar nýtt krem á örgjörvann
Þetta er að vísu gamalt, E8400 örgjörvi og held ég retail vifta
ég held að þegar tölvan fer að vinna að viftan fer hraðar og slæst pínu í kælinguna(járn apparatið þarna)
Re: Ískur hljóð í örgjörva/viftu þegar tölvan er að vinna?
Sent: Fös 20. Apr 2012 22:06
af mundivalur
það var svona hjóð hjá stráknum mínum,alltaf þegar ég var að senda gögn til hans ! skoða hvort þéttar séu bólgnir á móðurborðinu , er þetta ekki einhverskonar hátíðis ískur

Re: Ískur hljóð í örgjörva/viftu þegar tölvan er að vinna?
Sent: Fös 20. Apr 2012 22:12
af westernd
mundivalur skrifaði:það var svona hjóð hjá stráknum mínum,alltaf þegar ég var að senda gögn til hans ! skoða hvort þéttar séu bólgnir á móðurborðinu , er þetta ekki einhverskonar hátíðis ískur

jú passar, sé engar bólgur, en ég er hreinlega að spá í að taka örgjörvan og setja nýtt krem, ég er bara ekki með neitt til að hreinsa gamla kremið af er þá málið screwed? ef maður er ekki með etanol eða hvað eina sem sumir nota ?
Re: Ískur hljóð í örgjörva/viftu þegar tölvan er að vinna?
Sent: Fös 20. Apr 2012 22:23
af mundivalur
Það er ekkert mál að taka eldra kremið af þarf ekkert að vera 100% en þú verður bara að eiga nýtt krem

Re: Ískur hljóð í örgjörva/viftu þegar tölvan er að vinna?
Sent: Fös 20. Apr 2012 22:35
af playman
westernd skrifaði:mundivalur skrifaði:það var svona hjóð hjá stráknum mínum,alltaf þegar ég var að senda gögn til hans ! skoða hvort þéttar séu bólgnir á móðurborðinu , er þetta ekki einhverskonar hátíðis ískur

jú passar, sé engar bólgur, en ég er hreinlega að spá í að taka örgjörvan og setja nýtt krem, ég er bara ekki með neitt til að hreinsa gamla kremið af er þá málið screwed? ef maður er ekki með etanol eða hvað eina sem sumir nota ?
Það er hægt að nota margt til þess að fjarlægja gamla kremið, t.d. spritt/vodka jafnvel hreynt bensín, verður bara að passa að efnið skilji ekki eftir leyfar sem
að geta skemmt nýa kremið.
Re: Ískur hljóð í örgjörva/viftu þegar tölvan er að vinna?
Sent: Fös 20. Apr 2012 23:09
af bubble
westernd skrifaði:er með eina tölva sem kemur svona létt lágt ískur þegar t.d maður er að copera frá utanliggjandi disk yfir á diskinn í tölvunni
ég hélt fyrst að þetta væri harðidiskurinn en svo reyndist ekki, ég var að velta því fyrir mér hvort hægt sé að eiga eitthvað við þetta?
virðist ekki hrjá tölvuna sjálfa en væri voða fínt að slökkva á þessu hljóði.
einu sini var ískur hjá mér...leitaði um netið af afhverju þetta var komst af því að þetta var bara viftan sem þurfti bara smá smurningu ég tók bara viftuna úr sprutaði smá WF40 lagaðist strax vera bara viss um að sprauta ekki of mígið
Re: Ískur hljóð í örgjörva/viftu þegar tölvan er að vinna?
Sent: Fös 20. Apr 2012 23:11
af AciD_RaiN
Persónulega hefur mér alltaf funndist best að nota bara handspritt til að fjarlægja kremið og bara eldhúspappír og nota svo örtrefjaklút til að vera nokkuð pottþéttur

Og nota frekar eitthvað í líkingu við koppafeiti frekar en WD40

Re: Ískur hljóð í örgjörva/viftu þegar tölvan er að vinna?
Sent: Fös 20. Apr 2012 23:18
af playman
bubble skrifaði:westernd skrifaði:er með eina tölva sem kemur svona létt lágt ískur þegar t.d maður er að copera frá utanliggjandi disk yfir á diskinn í tölvunni
ég hélt fyrst að þetta væri harðidiskurinn en svo reyndist ekki, ég var að velta því fyrir mér hvort hægt sé að eiga eitthvað við þetta?
virðist ekki hrjá tölvuna sjálfa en væri voða fínt að slökkva á þessu hljóði.
einu sini var ískur hjá mér...leitaði um netið af afhverju þetta var komst af því að þetta var bara viftan sem þurfti bara smá smurningu ég tók bara viftuna úr sprutaði smá WF40 lagaðist strax vera bara viss um að sprauta ekki of mígið
WD40 er í raun riðleisir frekar en smurefni, myndi frekar nota saumavéla olíu, sem einnig fylgjir oft stórum rakvélum.