Tengja saman HDDS?
Sent: Fim 19. Apr 2012 23:16
Hi
Á semsagt 1 TB Samsung (disk1) núna, og ég er með fullt að efni á honum sem ég er búinn að vera safna frá 2007-2012, og það væri nú hrikalegt ef hann myndi allt
í einu crasha, þar sem hann er keyptur svona 08-09 og orðinn smá gamall þá gæti það alveg gerst eins og alltaf reyndar..
En allavega það sem ég var að spá, ef ég myndi kaupa mér annan 1 TB Samsung(disk2), gæti ég þá tengt þá svona saman eða eitthvað,
þannig að það væri alltaf það sama inná þeim, t.d. þegar ég myndi eyða eitthverju útaf disk1 þá myndi það fara útaf disk2 og þegar ég myndi
downloada eða copya fæl yfir á disk1 þá myndi hann koma líka á sama tíma yfir á disk2 þannig ef disk1 myndi crasha þá er það alltaf til staðar á disk2 t.d.
Og ef þetta er hægt sem ég er að tala um, þarf það þá alltaf að vera frá sömu framleiðindum, eða má það vera samung&seagate bæði 1tb t.d.
Takk
Á semsagt 1 TB Samsung (disk1) núna, og ég er með fullt að efni á honum sem ég er búinn að vera safna frá 2007-2012, og það væri nú hrikalegt ef hann myndi allt
í einu crasha, þar sem hann er keyptur svona 08-09 og orðinn smá gamall þá gæti það alveg gerst eins og alltaf reyndar..
En allavega það sem ég var að spá, ef ég myndi kaupa mér annan 1 TB Samsung(disk2), gæti ég þá tengt þá svona saman eða eitthvað,
þannig að það væri alltaf það sama inná þeim, t.d. þegar ég myndi eyða eitthverju útaf disk1 þá myndi það fara útaf disk2 og þegar ég myndi
downloada eða copya fæl yfir á disk1 þá myndi hann koma líka á sama tíma yfir á disk2 þannig ef disk1 myndi crasha þá er það alltaf til staðar á disk2 t.d.
Og ef þetta er hægt sem ég er að tala um, þarf það þá alltaf að vera frá sömu framleiðindum, eða má það vera samung&seagate bæði 1tb t.d.
Takk