Síða 1 af 1
AMD Radeon HD verðlækkun !
Sent: Mið 18. Apr 2012 11:22
af mundivalur
Ekki versla HD7970 eða HD7950 strax því að góð verðlækkun fer að koma og á að vera ódýrara en gtx 680
"AMD reportedly finalized the adjusted prices. The price cuts were first reported in a little earlier this month. The price of Radeon HD 7970 was slashed by as much as US $70, sending it down to $479, $20 behind that of the GeForce GTX 680. That of the Radeon HD 7950 was cut by $50, which will send its price down to $399. Lastly, the price of Radeon HD 7770 went down by $20, it is priced at $139. Although not formally part of these price cuts, the Radeon HD 7870 is now available for as low as $330. "
Re: AMD Radeon HD verðlækkun !
Sent: Mið 18. Apr 2012 11:40
af dandri
awesome.. do want
Re: AMD Radeon HD verðlækkun !
Sent: Mið 18. Apr 2012 12:11
af AciD_RaiN
Svo ætla þeir líka að láta einhverja leiki fylgja með... Er ekki bara málið að eyða smá meira og fá sér GTX 680

(hroki.is)
Re: AMD Radeon HD verðlækkun !
Sent: Mið 18. Apr 2012 16:53
af vargurinn
haldiði að verðlækkunin muni skila sér í tölvubúðir hér?
Re: AMD Radeon HD verðlækkun !
Sent: Mið 18. Apr 2012 16:58
af AntiTrust
vargurinn skrifaði:haldiði að verðlækkunin muni skila sér í tölvubúðir hér?
Getur varla annað verið, búðareigendur eru full meðvitaðir um það að við fylgjumst með verðlagi erlendis og látum ekki bjóða okkur hvað sem er.
Re: AMD Radeon HD verðlækkun !
Sent: Mán 21. Maí 2012 10:35
af mundivalur
Þetta er nú frekar lengi að skila sér til AMD fólksins !
HD7970 á að kosta minna og 3 leikir eiga að fylgja með eða (Free 3 games coupon w/ purchase, limited offer) sem er búið að vera í einhvern tíma !
Er ég nokkuð að rugla

Re: AMD Radeon HD verðlækkun !
Sent: Mán 21. Maí 2012 10:38
af Tiger
Ha? kaupir einhver AMD kort ennþá?
Þeir seldu nátturulega ekki 1 stk meðan það var á sama eða dýrara en GTX680 kortin.... Nvidia all the way
Re: AMD Radeon HD verðlækkun !
Sent: Mán 21. Maí 2012 10:53
af Nördaklessa
nVidia all the way
Re: AMD Radeon HD verðlækkun !
Sent: Mán 21. Maí 2012 12:39
af DJOli
nVidia All the way!.
Re: AMD Radeon HD verðlækkun !
Sent: Mán 21. Maí 2012 13:44
af AciD_RaiN
Tek undir með síðustu 3 aðilum

Re: AMD Radeon HD verðlækkun !
Sent: Mán 21. Maí 2012 14:29
af mundivalur
Ég fer að kæra ykkur bráðum fyrir
4. gr.
Ekki senda inn óþarfa bréf
Ekki senda inn bréf nema þú hafir eitthvað að segja eða spyrja um.

Re: AMD Radeon HD verðlækkun !
Sent: Mán 21. Maí 2012 15:27
af Tiger
mundivalur skrifaði:Ég fer að kæra ykkur bráðum fyrir
4. gr.
Ekki senda inn óþarfa bréf
Ekki senda inn bréf nema þú hafir eitthvað að segja eða spyrja um.

Fellur upphafspósturinn ekki líka undir þessa reglu þar sem engin kaupir AMD kort lengur

Re: AMD Radeon HD verðlækkun !
Sent: Mán 21. Maí 2012 16:09
af chaplin
Tiger skrifaði:Fellur upphafspósturinn ekki líka undir þessa reglu þar sem engin kaupir AMD kort lengur

Þið nVidia trúðarnir eruð ágætir.

Re: AMD Radeon HD verðlækkun !
Sent: Mán 21. Maí 2012 19:34
af Arnzi
er að fara versla skjákort, er þetta búið að skila sér hingað?