Vandræði með scroll á aukaskjá
Sent: Þri 17. Apr 2012 10:57
Ég hélt ég hefði lent í öllu en þessu hef ég ekki lent í áður og er þetta farið að pirra mig svolítið. Það er þannig að ég er með aukaskjá tengdann við fartölvuna mína og þegar ég er að skrolla niður/upp með músinni minni þá virkar það ekki þegar bendillinn er á miðjum skjá, ég þarf að færa bendilinn til hliðar svo ég geti scrollað. Þetta er svona 8 cm svæði á miðjum 24" skjánum hehe. Þetta geris ekki á fartölvuskjánum. Og það skiptir engu hvort ég sé á netinu, word skjali eða pdf skjali.
Er einhver sem kannast við svona og getur hjálpað mér? Þetta byrjaði bara fyrir viku eða svo.
Er einhver sem kannast við svona og getur hjálpað mér? Þetta byrjaði bara fyrir viku eða svo.