Síða 1 af 1

vantar aðstoð með 2x GPU 3x skjáir

Sent: Mán 16. Apr 2012 11:24
af playman
Ég er með 2x nvidia kort, ekki sömu típu að vísu og 3 skjái.
Hverninn er best að setja þetta upp, þannig að ég hafi 3 skjái (semsagt ekki clone)
Er að nota Win7.

Re: vantar aðstoð með 2x GPU 3x skjáir

Sent: Mán 16. Apr 2012 16:56
af playman
49 skoðað en einginn svarað :D
Allaveganna þá náði ég að redda þessu, setti annað skjákort í og það kom mynd á skjáinn.