Síða 1 af 5

Nýtt Tiger leikfang á leiðinni

Sent: Lau 14. Apr 2012 17:52
af Tiger
Jæja þá er kominn tími á að koma sér upp nýrri PC vél þar sem Mac-inn er seldur (ekki misskilja mig samt, væri helst til í að hafa OS X á þessari en nenni því ekki).

Ég ákvað að fara í X79 system og varð EVGA fyrir valinu ásamt meira góðgæti. Þanngað til EVGA kemur með 4GB GTX680 kort (tvö) þá verður bara eitthvað ódýrt sem ég finn í geymslunni notað eða á markaðnum hérna.

Og allt auðvitað í gegnum BUY.IS :)

Móðurborð: EVGA X79 Classified

Örgjörvi: Intel i7 3930K Sandy Bridge-E

Turn: Enermax Fulmo GT

Aflgjafi: Enermax Maxrevo 1350W

Vinnsluminni: Mushkin 16GB (4x4GB) 2133MHz [9-11-10-28]

SSD: OCZ RevoDrive 3 X2 240GB

HDD: 5x1TB líklega í Raid-5 (þarf að skoða hvað er öruggast og hraðast)

Kæling: Corsair H100 (til að byrja með allavegana, og set GT AP15 viftur á hana).

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Re: Nýtt Tiger leikfang á leiðinni

Sent: Lau 14. Apr 2012 18:00
af gardar
Tiger skrifaði:HDD: 5x1TB líklega í Raid-5 (þarf að skoða hvað er öruggast og hraðast)


öruggast og hraðast væri að hafa þetta í raid10

Re: Nýtt Tiger leikfang á leiðinni

Sent: Lau 14. Apr 2012 18:11
af arons4
gardar skrifaði:
Tiger skrifaði:HDD: 5x1TB líklega í Raid-5 (þarf að skoða hvað er öruggast og hraðast)


öruggast og hraðast væri að hafa þetta í raid10

Hefði haldið að hraðast væri raid0

Re: Nýtt Tiger leikfang á leiðinni

Sent: Lau 14. Apr 2012 18:13
af Tiger
Raid10 er í raun Raid 0+1. Færð hraða 0 og öryggi 1

Já líklega fer ég í það, HDD hljóta að fara að lækka fljótlega er það ekki :)

Er ekki lang gáfulegast að fá sér raid controller fyrir þetta, er software raid á móðurborðunum ekki svolítið risky miðað við hitt? Gott LSI kort, eða hverju er mælt með?

Re: Nýtt Tiger leikfang á leiðinni

Sent: Lau 14. Apr 2012 18:37
af AciD_RaiN
Hef kannski efni á að vera snobbaður strax en Þetta rig er of flott til að vera bara með H100 :happy

Re: Nýtt Tiger leikfang á leiðinni

Sent: Lau 14. Apr 2012 18:38
af worghal
ekkert SR-X ?
eða seluru þetta þegar það kemur á markað :P ?

Re: Nýtt Tiger leikfang á leiðinni

Sent: Lau 14. Apr 2012 18:51
af Tiger
AciD_RaiN skrifaði:Hef kannski efni á að vera snobbaður strax en Þetta rig er of flott til að vera bara með H100 :happy


Eins og stendur er það bara til að byrja með og sjá hvað það dugar. Það er bara 1 cpu þarna sem þarf að kæla eins og er, þannig að finnst það ekki taka því fyrr en allavegana skjákortin koma. Mun aldrei standa í að kæla vinnsluminnin.

SR-X er enn svolítið óskrifað blað og því ákvað ég að bíða með það. Engir yfirklukkanlegir örgjörvar fyrir það og útgáfudagur óákveðin ennþá.

Re: Nýtt Tiger leikfang á leiðinni

Sent: Lau 14. Apr 2012 18:53
af braudrist
næs! Á ekki að fara í nýjustu Ripjaws-X 2133Mhz minnin? http://www.guru3d.com/article/gskill-ri ... r3-review/

Reyndar aðeins fáanlegt í 8 GB eða 16 GB per bank, þannig að 4 x 8 = 32 GB eða 4 x 16 = 64 GB :D En hey, maður er aldrei með of mikið vinnsluminni

Re: Nýtt Tiger leikfang á leiðinni

Sent: Lau 14. Apr 2012 19:08
af Tiger
braudrist skrifaði:næs! Á ekki að fara í nýjustu Ripjaws-X 2133Mhz minnin? http://www.guru3d.com/article/gskill-ri ... r3-review/

Reyndar aðeins fáanlegt í 8 GB eða 16 GB per bank, þannig að 4 x 8 = 32 GB eða 4 x 16 = 64 GB :D En hey, maður er aldrei með of mikið vinnsluminni


Jú ég skoðaði 32GB en ákvað að fara í 16GB eins og er (þetta sem þú bendir á er dual channel stílað inná P67/Z68, X79 er quad channel). Þetta verður uppfært í Ivy-Bridge-E þegar hann kemur og þá verður eitthvað fleirra uppfært í leiðinni og líklega minnið þar á meðal.

Re: Nýtt Tiger leikfang á leiðinni

Sent: Sun 15. Apr 2012 01:49
af dori
Tiger skrifaði:Raid10 er í raun Raid 0+1. Færð hraða 0 og öryggi 1

Já líklega fer ég í það, HDD hljóta að fara að lækka fljótlega er það ekki :)

Er ekki lang gáfulegast að fá sér raid controller fyrir þetta, er software raid á móðurborðunum ekki svolítið risky miðað við hitt? Gott LSI kort, eða hverju er mælt með?

Raid er alltaf frekar risky (spes að segja þetta) ef controllerinn klikkar. Það er einmitt ástæðan fyrir að ég myndi aldrei nota svona RAID NAS box. En þú er kannski meira safe með eitthvað svona evga dót.

Svona innbyggt RAID á móðurborðum er svo annað. Það bara performar ekki jafn vel. Ég myndi klárlega fara í controller. :happy

Re: Nýtt Tiger leikfang á leiðinni

Sent: Sun 15. Apr 2012 01:59
af Tiger
dori skrifaði:
Tiger skrifaði:Raid10 er í raun Raid 0+1. Færð hraða 0 og öryggi 1

Já líklega fer ég í það, HDD hljóta að fara að lækka fljótlega er það ekki :)

Er ekki lang gáfulegast að fá sér raid controller fyrir þetta, er software raid á móðurborðunum ekki svolítið risky miðað við hitt? Gott LSI kort, eða hverju er mælt með?

Raid er alltaf frekar risky (spes að segja þetta) ef controllerinn klikkar. Það er einmitt ástæðan fyrir að ég myndi aldrei nota svona RAID NAS box. En þú er kannski meira safe með eitthvað svona evga dót.

Svona innbyggt RAID á móðurborðum er svo annað. Það bara performar ekki jafn vel. Ég myndi klárlega fara í controller. :happy


Já fer líklega í þennan bara http://www.newegg.com/Product/Product.aspx?Item=N82E16816118112 Tími ekki að fara í 600$ "enterprice" controler.

Re: Nýtt Tiger leikfang á leiðinni

Sent: Sun 15. Apr 2012 09:21
af Ulli
Keep us posted hvernig þú kemur til með að fýla þessi Revo Drives! :)

Re: Nýtt Tiger leikfang á leiðinni

Sent: Sun 15. Apr 2012 10:31
af Plushy
Fæst í tiger á 200 kall

Re: Nýtt Tiger leikfang á leiðinni

Sent: Sun 15. Apr 2012 11:37
af Tiger
Ulli skrifaði:Keep us posted hvernig þú kemur til með að fýla þessi Revo Drives! :)


Já er eiginlega mest spenntur fyrir því. Ákvað að hoppa á það því EVGA uppfærði BIOS-inn á móðuborðinu daginn sem ég pantaði og var eitt af fixinu að núna styður borðið þessa diska í boot-i :happy

Read: Up to 1500 MB/s
Write: Up to 1250 MB/s
Max Random Write 4KB (Aligned): 230,000 IOPS

Er líka kominn á það að taka Swiftech MCR320-DRIVE REV3 Triple 120mm Radiator og Swiftech APOGEE HD CPU blokkina.

Re: Nýtt Tiger leikfang á leiðinni

Sent: Mán 16. Apr 2012 17:40
af braudrist
Ég mundi taka XSPC RX eða BlackIce GTX radiator, þetta eru tveir langbestu radiatorarnir

Re: Nýtt Tiger leikfang á leiðinni

Sent: Mán 16. Apr 2012 17:57
af mercury
braudrist skrifaði:Ég mundi taka XSPC RX eða BlackIce GTX radiator, þetta eru tveir langbestu radiatorarnir

bestur fyrir kerfi með hátt flæði eða látt slow rpm viftum eða ? getur ekki verið all around.

Re: Nýtt Tiger leikfang á leiðinni

Sent: Mán 16. Apr 2012 18:01
af chaplin
Þú ert ágætur, vissiru það? :lol:

Re: Nýtt Tiger leikfang á leiðinni

Sent: Mán 16. Apr 2012 21:44
af Tiger
chaplin skrifaði:Þú ert ágætur, vissiru það? :lol:


Fer eftir því hvern þú spyrð :) konan hristir hausinn en guttinn er ánægður með gamla.

Ég nenni ekki í 100% custom vatnskælingu og valdi því þessa leið. Og munurinn á topp radiator og góðum er svo óverulegur að það varla tekur því að nefna það. Þetta er brilliant lausn þegar ég ætla að bæta við kælingu á chipsettið og skjákortin.

Re: Nýtt Tiger leikfang á leiðinni

Sent: Mán 16. Apr 2012 21:46
af GuðjónR
Þetta er flott setup hjá þér, ég hef í raun bara eitt út á það að setja....

Re: Nýtt Tiger leikfang á leiðinni

Sent: Mán 16. Apr 2012 21:47
af Klaufi
GuðjónR skrifaði:Þetta er flott setup hjá þér, ég hef í raun bara eitt út á það að setja....



:troll

Re: Nýtt Tiger leikfang á leiðinni

Sent: Mán 16. Apr 2012 21:51
af Tiger
GuðjónR skrifaði:Þetta er flott setup hjá þér, ég hef í raun bara eitt út á það að setja....


Ekki vera svona langrækinn elsku vinur :). Öll dýrin í skóginum eru vinir.

Re: Nýtt Tiger leikfang á leiðinni

Sent: Mán 16. Apr 2012 21:53
af GuðjónR
hahahaha....var þetta svona svakalega "transparent" :face

Re: Nýtt Tiger leikfang á leiðinni

Sent: Mán 16. Apr 2012 22:12
af bulldog
revo diskurinn er flottur ég er með einn svona.

Re: Nýtt Tiger leikfang á leiðinni

Sent: Mán 16. Apr 2012 22:41
af mundivalur
Þetta verður flott :happy en auðvitað bjóst maður við einhverju MEGA skrímsli hehe
En þetta er alveg meira en nóg :D

Re: Nýtt Tiger leikfang á leiðinni

Sent: Fös 04. Maí 2012 20:41
af Tiger
Jæja dótið er komið í hús og ég staddur erlendis. Ekki oft sem manni hlakkar pínu til að koma heim frá Florida....en það vottar fyrir því núna til að koma og púsla, en samt bara pínu.

Það sem mig vanntar ennþá er Hardware Raid kort, vatnskælingin....og að sjálfsögðu 4GB GTX 680....já eða GTX690 ef það kemur út yfir höfuð.

Mynd

Mynd