Á einhver vatnskælingu á GTX480


Höfundur
MrIce
Tölvutryllir
Póstar: 605
Skráði sig: Þri 04. Des 2007 14:08
Reputation: 57
Staða: Ótengdur

Á einhver vatnskælingu á GTX480

Pósturaf MrIce » Mið 11. Apr 2012 08:48

Sælir vaktarar.

ég er að pæla, fyrst að 600 línan er kominn og margir búnir að yfirgefa 480 kortin, er einhver hérna sem á gtx480 með vökvakælingu eða bara vökvakælingu fyrir gtx480?


-Need more computer stuff-