Síða 1 af 1

Vesen með tölvu

Sent: Mán 09. Apr 2012 03:10
af Krissinn
Tölvan mín byrjaði að endurræsa sig, hún semsagt boot-ar ekki windows-inu og ég opnaði turn-in og þá sá ég að það var komin sýra úr 2 svona pinnum sem eru á móðurborðinu...... Er hún þá ónýt eða? Geymsludiskurinn minn fail-aði líka um daginn og nú kemur eins og allt sé farið af honum og það þurfi að formta hann, ég er búinn að setja hann í hýsingu og plug-a henni í aðra tölvu en það kemur sama upp :( Læt fylgja með myndir.

Mynd

Mynd

Re: Vesen með tölvu

Sent: Mán 09. Apr 2012 03:15
af worghal
yup, móðurborðið er ónýtt, spurning hvort það sé þess virði að reyna að laga þetta.

Re: Vesen með tölvu

Sent: Mán 09. Apr 2012 10:03
af Ulli
Game over.
Þetta lýtur út fyrir að vera frekar gamalt?
Ekki komin tími á að uppfæra?
Allavega hefur góða afsökun til þess núna :)

Re: Vesen með tölvu

Sent: Mán 09. Apr 2012 10:05
af lukkuláki
Er þetta Dell ?
Ég myndi prófa að skipta um bólgnu þéttana það kostar lítið að prófa það.

Re: Vesen með tölvu

Sent: Mán 09. Apr 2012 12:20
af Krissinn
lukkuláki skrifaði:Er þetta Dell ?
Ég myndi prófa að skipta um bólgnu þéttana það kostar lítið að prófa það.


Þetta er HP.

Re: Vesen með tölvu

Sent: Mán 09. Apr 2012 14:42
af Krissinn
Er þetta góð tölva:

http://www.computer.is/vorur/2854/

Ef maður myndi versla sér nýja.

Re: Vesen með tölvu

Sent: Mán 09. Apr 2012 14:55
af AciD_RaiN
krissi24 skrifaði:Er þetta góð tölva:

http://www.computer.is/vorur/2854/

Ef maður myndi versla sér nýja.

Ertu bara á facebook og eitthvað þannig? Ef svo er þá er þetta allt í lagi en þetta er ekkert fyrir neitt meira en bara netráp og word og excel og eitthvað þannig...

Re: Vesen með tölvu

Sent: Mán 09. Apr 2012 15:43
af Krissinn
AciD_RaiN skrifaði:
krissi24 skrifaði:Er þetta góð tölva:

http://www.computer.is/vorur/2854/

Ef maður myndi versla sér nýja.

Ertu bara á facebook og eitthvað þannig? Ef svo er þá er þetta allt í lagi en þetta er ekkert fyrir neitt meira en bara netráp og word og excel og eitthvað þannig...


Okey, en þessi er svipuð og gamla mín og ég var að spila leiki eins og counter strike og fl með mjög góðum árangri......

Re: Vesen með tölvu

Sent: Mán 09. Apr 2012 16:16
af razrosk
AciD_RaiN skrifaði:
krissi24 skrifaði:Er þetta góð tölva:

http://www.computer.is/vorur/2854/

Ef maður myndi versla sér nýja.

Ertu bara á facebook og eitthvað þannig? Ef svo er þá er þetta allt í lagi en þetta er ekkert fyrir neitt meira en bara netráp og word og excel og eitthvað þannig...


fínasta tölva, getur alveg spilað tölvuleiki og gert fullt meira en bara netráp, word og excel hahahahaha

Re: Vesen með tölvu

Sent: Mán 09. Apr 2012 19:10
af vesi
þú spilar flesta leiki í þessari en ekki í einhverjum dúndur hæðum,, bætir svo í hana ssd með tíð og tíma,, svo skjákorti og þú ert bara nokkuð solid.


krissi24 skrifaði:Er þetta góð tölva:

http://www.computer.is/vorur/2854/

Ef maður myndi versla sér nýja.