Síða 1 af 1

Vantar hjálp með val á tölvuíhlutum

Sent: Sun 08. Apr 2012 23:10
af Yawnk
Sælir, ég er að spá í að fjárfesta í nýrri tölvu... Núverandi tölvan er orðin frekar slöpp ;)
Current specs :
AMD Athlon II X2 250
4 GB DDR2 @399MHZ Dual Channel
ASROCK A770DE+
512MB Geforce GTS 250

Ég er ekki mikill tölvunörd eins og maður segir ;) þannig að það væri gott að fá hugmyndir að nýju buildi... þarf ekki endilega að vera allt nýtt, er ekki að leita að einhverju súper :) ( Semsagt ekki nýr kassi, hard drive )

Gæti ég skipt bara um grafíks kort ( AMD Phenom X4 eða HD 6850 ) án þess að skipta um örgjörva? er að reyna að hafa þetta sem allra ódýrast, en gott ;)
Með örgjörva var ég að spá í Bulldozer FX-4100...er hann góður? ;)
Fyrirfram þakkir!

Re: Vantar hjálp með val á tölvuíhlutum

Sent: Sun 08. Apr 2012 23:30
af Magneto

Re: Vantar hjálp með val á tölvuíhlutum

Sent: Sun 08. Apr 2012 23:33
af Klaufi
Í hvað ætlarðu að nota vélina?

Held það væri betri kostur að kaupa bara SSD disk og 6870 kort eða eitthvað álíka, og nota sama örgjörva og móðurborð áfram.

Það sem Magneto vísar í er að mínu mati of mikill peningur miðað við það sem þú færð fyrir það, að mínu mati.



Yawnk skrifaði:Gæti ég skipt bara um grafíks kort ( AMD Phenom X4 eða HD 6850 ) án þess að skipta um örgjörva? er að reyna að hafa þetta sem allra ódýrast, en gott ;)


Amd Phenom x4 er Quad core örgjörvi frá AMD, ekki skjákort ;)

Re: Vantar hjálp með val á tölvuíhlutum

Sent: Mán 09. Apr 2012 00:16
af Yawnk
Klaufi skrifaði:Í hvað ætlarðu að nota vélina?

Held það væri betri kostur að kaupa bara SSD disk og 6870 kort eða eitthvað álíka, og nota sama örgjörva og móðurborð áfram.

Það sem Magneto vísar í er að mínu mati of mikill peningur miðað við það sem þú færð fyrir það, að mínu mati.



Yawnk skrifaði:Gæti ég skipt bara um grafíks kort ( AMD Phenom X4 eða HD 6850 ) án þess að skipta um örgjörva? er að reyna að hafa þetta sem allra ódýrast, en gott ;)


Amd Phenom x4 er Quad core örgjörvi frá AMD, ekki skjákort ;)

Haha já, ég gerði mistök ;)
Veit mjög lítið um SSD diska.. er þetta ekki bara hraðari diskar en venjulega? opnar forrit hraðar o.fl.. er það nauðsynlegt?
* Ég nota vélina í leikjaspilun mostly :)