Síða 1 af 1

Skrifborð.

Sent: Lau 07. Apr 2012 05:45
af worghal
sælir, ég held að næsta "uppfærsla hjá mér verði skrifborð.
með hverju mæliði sem er 1.5m á lengd max?
ég hef ekkert að gera með skúffur og slíkt, best væri ef þetta væri mjög einfalt borð.

Re: Skrifborð.

Sent: Lau 07. Apr 2012 06:31
af Minuz1
worghal skrifaði:sælir, ég held að næsta "uppfærsla hjá mér verði skrifborð.
með hverju mæliði sem er 1.5m á lengd max?
ég hef ekkert að gera með skúffur og slíkt, best væri ef þetta væri mjög einfalt borð.


http://www.ikea.is/categories/121 borðplötur
http://www.ikea.is/categories/115 fætur

Re: Skrifborð.

Sent: Lau 07. Apr 2012 14:48
af worghal
var að vonast eftir fleiri ábendingum en Ikea :)

Re: Skrifborð.

Sent: Lau 07. Apr 2012 15:26
af CendenZ
Minuz1 skrifaði:
worghal skrifaði:sælir, ég held að næsta "uppfærsla hjá mér verði skrifborð.
með hverju mæliði sem er 1.5m á lengd max?
ég hef ekkert að gera með skúffur og slíkt, best væri ef þetta væri mjög einfalt borð.


http://www.ikea.is/categories/121 borðplötur
http://www.ikea.is/categories/115 fætur


11 og 16 cm fætur ? Hvað er maðurinn fótalaus dvergur eða ?


Þú ferð í góða hirðinn, búkollu eða eitthvað af þessum búðum sem selja notaðar vörur. Finnur ljótt skrifborð með löppum sem eru í lagi. Þá færðu kannski sterkar góðar lappir fyrir 5 þús kall.

Kaupir svo plötu, reyndar getur gert það t.d. í ikea, byko eða húsaasmiðjunni :)

Re: Skrifborð.

Sent: Lau 07. Apr 2012 15:27
af Moquai
worghal skrifaði:var að vonast eftir fleiri ábendingum en Ikea :)


Ikea er alveg goodshit, en svo geturu verslað við InnX ef þú vilt láta ræna þig af aleigunni.