er skjákortið mitt gallað?

Skjámynd

Höfundur
worghal
Kóngur
Póstar: 6605
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 549
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

er skjákortið mitt gallað?

Pósturaf worghal » Fös 06. Apr 2012 19:33

jæja, ég er að lenda í smá vandræðum með skjákortið mitt.
ég ætlaði að fara í battlefield og joina server, en svo þegar það er búið að loada þá er grafíkin eitthvað skrítin og ég sé gáma sem eru nálægt mér líka risa stóra uppi í fjöllum og er að fá einhver artifacts og svona.
er joina leikinn aftur og það virðist hafa lagast en svo crashar display driverinn.
ég loka leiknum og joina aftur og fæ svona galla
Mynd

og á meðan allt þetta er að gerast þá er skjákortið mitt að hlaupa á 70-80 gráðum með viftuna í 70% hraða, en hingað til hefur aðeins þurft að fara upp í 61% í þungri vinnslu.
er kortið gallað eða er driverinn eitthvað að stríða mér?
éger með nýjasta driverinn.

EDIT: í idle eða léttri vinnslu þá er kortið mjög kalt og hljóðlátt.

EDIT 2: ég opnaði wow og þá lítur allt svona út
Mynd

EDIT 3: prufaði að opna wow aftur og fékk þetta
Mynd
stærri mynd http://myndahysing.net/upload/51333742057.png


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


Moquai
Gúrú
Póstar: 599
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 22:23
Reputation: 3
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: er skjákortið mitt gallað?

Pósturaf Moquai » Fös 06. Apr 2012 20:13

Prufaðu að eyða út öllum driverum með t.d. driver sweeper og nota eldri/nýrri driver, getur svo líka runnað furmark og checkað hvort að það eru artifacts þar líka.

En myndi byrja að útiloka áður maður fer að spyrja sig hvort að skjákortið sé gallað.

WoW Crashar alltaf hjá mér þegar ég er með hann í DX11, fæ sem sagt display driver has stopped working, getur prufað það líka.

Og þegar þú installar nýrri driver frá nVidia veldu Custom -> Clean Install.


Samsung S27A950D 27" 120Hz - NZXT Phantom - GTX 1060 - i5 3570k @ 4.70GHz /w Noctua NH-D14 - Mushkin 4x4GB Redline 1866MHz - MSI H77MA-G43 - Sennheiser HD 598 /m Xonar STX Essence

Skjámynd

Höfundur
worghal
Kóngur
Póstar: 6605
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 549
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: er skjákortið mitt gallað?

Pósturaf worghal » Fös 06. Apr 2012 20:16

þetta er í fyrsta skipti sem eitthvað svona gerist.
en ég hef ekki slökkt á tölvunni í dágóðann tíma og tók eftir því aðann að overclockið mitt var farið úr 4.8 niður í 3.6Ghz...
gæti verið eitthvað tengt því :?


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1059
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 63
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: er skjákortið mitt gallað?

Pósturaf braudrist » Fös 06. Apr 2012 20:21

voltin á örgjörvanum getur framkallað skrýtna hluti. Eitt sinn þegar voltin hjá mér voru unstable þá virkaði allt nema LCD skjárinn á fan controllernum :-k

Ég mundi prufa að fara aftur í stock settings og kannski prufa líka leiki sem keyra ekki DX11


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m

Skjámynd

Höfundur
worghal
Kóngur
Póstar: 6605
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 549
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: er skjákortið mitt gallað?

Pósturaf worghal » Sun 08. Apr 2012 15:22

jæja, ég náði að laga þetta í tvö daga en svo kom þetta aftur. skiptir engu máli með hvaða driver ég er á

Mynd

EDIT: ég prufaði að setja örgjörfann á stock settings svona ef hann er að valda þessu en svo virðist ekki vera.
það er allt stock og þetta heldur áfram að gerast. einnig er kanski vert að minnast á að ef ég opna wow og hann byrjar að láta svona þá lokast önnur forrit á borð við VLC eða Photoshop.
einnig er kanski vert að minnast á að kortið er EKKI yfirklukkað. allt stock.
EDIT 2: jæja, ég prufaði að færa kortið niður um eitt PCI slot og það virkar fínt. hvaða gæti þetta þýtt fyrir móðurborðið :dontpressthatbutton :crazy


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


Garri
1+1=10
Póstar: 1131
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Reputation: 4
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: er skjákortið mitt gallað?

Pósturaf Garri » Sun 08. Apr 2012 17:20

Hér í gamla daga þegar ég var að gera við svona gripi, þá tók ég oft hluti úr sambandi og setti í samband aftur, stundum eftir að hafa notað hreint/nýtt strokleður á snertur (á gulum blýöntum) Oft sem þetta eitt lagaði vélarnar, minni, örgjörvi og kort.

Hef orðið var við mjög lélega SATA kapla undanfarið. Losna við titring og missir kontakta sem ég er viss um að útskýri einhvern hluta af BOSD í SSD diskunum sem skv. því eru þá viðkvæmari fyrir að "missa" samband en venjulegir diskar.

Gætir prófað að þurrka af kontöktum með nýju strokleðri og síðan setja það í gamla slottið, ef bilunin heldur áfram, þá er slottið eða rásir því tengdar, bilaðar.



Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1399
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: er skjákortið mitt gallað?

Pósturaf kubbur » Sun 08. Apr 2012 19:00

ég lennti í þessu einusinni, þá hafði ég asnast til að setja pci express slottið á 100 mhz, svissaði yfir í auto og lagaðist allt
svo er líka spurning um að rykhreinsa kortið
Síðast breytt af kubbur á Sun 08. Apr 2012 19:02, breytt samtals 1 sinni.


Kubbur.Digital

Skjámynd

Höfundur
worghal
Kóngur
Póstar: 6605
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 549
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: er skjákortið mitt gallað?

Pósturaf worghal » Sun 08. Apr 2012 19:02

kubbur skrifaði:ég lennti í þessu einusinni, þá hafði ég asnast til að setja pci express slottið á 100 mhz, svissaði yfir í auto og lagaðist allt

ég gerði restore default á tölvunni, það breytti engu, en ég skipti um PCI-E rauf og þá virkar þetta en driverinn heldur samt áfram að crasha.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1399
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: er skjákortið mitt gallað?

Pósturaf kubbur » Sun 08. Apr 2012 19:03

gætir prufað að rykhreinsa kortið


Kubbur.Digital

Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: er skjákortið mitt gallað?

Pósturaf AciD_RaiN » Sun 08. Apr 2012 19:04

worghal skrifaði:
kubbur skrifaði:ég lennti í þessu einusinni, þá hafði ég asnast til að setja pci express slottið á 100 mhz, svissaði yfir í auto og lagaðist allt

ég gerði restore default á tölvunni, það breytti engu, en ég skipti um PCI-E rauf og þá virkar þetta en driverinn heldur samt áfram að crasha.

Driverinn var alltaf að crasha hjá mér þegar ég var með kortið of hátt klukkað.


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Höfundur
worghal
Kóngur
Póstar: 6605
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 549
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: er skjákortið mitt gallað?

Pósturaf worghal » Sun 08. Apr 2012 19:17

AciD_RaiN skrifaði:
worghal skrifaði:
kubbur skrifaði:ég lennti í þessu einusinni, þá hafði ég asnast til að setja pci express slottið á 100 mhz, svissaði yfir í auto og lagaðist allt

ég gerði restore default á tölvunni, það breytti engu, en ég skipti um PCI-E rauf og þá virkar þetta en driverinn heldur samt áfram að crasha.

Driverinn var alltaf að crasha hjá mér þegar ég var með kortið of hátt klukkað.

eins og ég nefni hér að ofan þá er kortið ekkert klukkað.

Edit: skjákortið var að crasha núna og frysti skjáinn en skype var enþá virkt og svona

Mynd


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: er skjákortið mitt gallað?

Pósturaf mundivalur » Sun 08. Apr 2012 20:10

Hefur þú ekkert annað skjákort til að prufa :!:



Skjámynd

Höfundur
worghal
Kóngur
Póstar: 6605
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 549
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: er skjákortið mitt gallað?

Pósturaf worghal » Sun 08. Apr 2012 20:22

bara rusl gömul skjákort


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1059
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 63
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: er skjákortið mitt gallað?

Pósturaf braudrist » Sun 08. Apr 2012 23:27

Þetta gæti hljómað skringilega, en prufaðu að svissa skjákaplinum yfir á hitt DVI tengið.


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m

Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3458
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: er skjákortið mitt gallað?

Pósturaf mercury » Mán 09. Apr 2012 00:24

hvernig aflgjafa ertu með ?
slappur aflgjafi getur bæði fuckað upp overclocki og sömuleiðis geta skjákort orðið skelfileg..



Skjámynd

Höfundur
worghal
Kóngur
Póstar: 6605
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 549
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: er skjákortið mitt gallað?

Pósturaf worghal » Mán 09. Apr 2012 00:40



CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3458
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: er skjákortið mitt gallað?

Pósturaf mercury » Mán 09. Apr 2012 01:08

spurning um að prufa einhvern annan. sambærilegan. 700w+ ef það var nóg að skipta um slot þá er annaðhvort slot1 gallað eða aflgjafinn.



Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3458
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: er skjákortið mitt gallað?

Pósturaf mercury » Mán 09. Apr 2012 01:10

mercury skrifaði:spurning um að prufa einhvern annan. sambærilegan. 700w+ ef það var nóg að skipta um slot þá er annaðhvort slot1 gallað eða aflgjafinn.

gætir mögulega prufað að flasha í annan bios.