Síða 1 af 1
baklýst lyklaborð
Sent: Fim 05. Apr 2012 18:05
af siggik
sælir, hvar finn ég ódýrasta baklýsta lyklaborðið ?
það sem ég rakst á var þetta
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... Y_GB_Aiviaeinhver reynsla af þessu ?
Re: baklýst lyklaborð
Sent: Fim 05. Apr 2012 22:02
af Yawnk
Hvað gerir þessi baklýsing? ;o eitthvað annað en bara fyrir lúkkið?

Re: baklýst lyklaborð
Sent: Fim 05. Apr 2012 22:07
af siggik
Yawnk skrifaði:Hvað gerir þessi baklýsing? ;o eitthvað annað en bara fyrir lúkkið?

lýsir í myrkri..
Re: baklýst lyklaborð
Sent: Fim 05. Apr 2012 22:09
af Yawnk
siggik skrifaði:Yawnk skrifaði:Hvað gerir þessi baklýsing? ;o eitthvað annað en bara fyrir lúkkið?

lýsir í myrkri..
haha, eins einfalt og það er, þurfti samt að spyrja, hef aldrei séð svona lyklaborð áður fyrir utan á mynd

Re: baklýst lyklaborð
Sent: Fim 05. Apr 2012 22:34
af siggik
málið er að ég er með G15 logitech en lýsingin er ónýt, það er það eina sem ég er að leita af svo ég þurfi ekki að vera með kveikt á lampanum þegar maður er að spila :p
Re: baklýst lyklaborð
Sent: Fim 05. Apr 2012 22:41
af bubble
félagi minn á svona...ég er my lycosa og mér fanst þetta bara fýnt þegar ég profaði þetta hjá honum...gett mælt með þessu þó að ég hafi bara notað það í svona 3-4tíma
Re: baklýst lyklaborð
Sent: Fim 05. Apr 2012 23:43
af gardar
Yawnk skrifaði:Hvað gerir þessi baklýsing? ;o eitthvað annað en bara fyrir lúkkið?

Þetta er fyrir þá sem ekki kunna fingrasetninguna

Re: baklýst lyklaborð
Sent: Fös 06. Apr 2012 01:09
af Frost
gardar skrifaði:Yawnk skrifaði:Hvað gerir þessi baklýsing? ;o eitthvað annað en bara fyrir lúkkið?

Þetta er fyrir þá sem ekki kunna fingrasetninguna

Get skrifað blindandi á lyklaborð en þegar það kemur að leikjaspilun þá er þetta stór plús.
Re: baklýst lyklaborð
Sent: Fös 06. Apr 2012 01:15
af Black
eina ástæðan fyrir því að ég er með Baklýst lyklaborð er útaf það er flott, og ég er aðeins fyrir ljós

varla hægt að segja að þessi Gigabyte lyklaborð séu með baklýsingu, það er einhver smá ljóstýra þarna undir tökkunum, Ég hendi g15 lyklaborði á sölu fljótlega,það fer á lítið.

Re: baklýst lyklaborð
Sent: Fös 06. Apr 2012 03:01
af worghal
ég hef verið að spá í þessu lyklaborði en hef ekki enþá gert mér ferð í að prufa það og ég þekki engann sem á slíkt.
Re: baklýst lyklaborð
Sent: Fös 06. Apr 2012 07:51
af audiophile
Re: baklýst lyklaborð
Sent: Mán 16. Apr 2012 15:17
af Halli25
http://tl.is/vara/25279 ef þú vilt losna við MW3 merkið og borga minna

Re: baklýst lyklaborð
Sent: Þri 17. Apr 2012 08:25
af audiophile
Það var á tilboði á 9.995kr þegar ég póstaði þessu

Re: baklýst lyklaborð
Sent: Þri 17. Apr 2012 08:26
af blitz
Pikkaði þetta
http://www.amazon.co.uk/Microsoft-Sidew ... 150&sr=8-1 af Amazon fyrir jól á 23 pund. Mjöög sáttur með það

Re: baklýst lyklaborð
Sent: Þri 17. Apr 2012 13:00
af Ragg1
ég gét alveg mælt með gigabyte aivia 8100 ég er með eitt svona og það er alveg að gera sitt og síðan auðvita að geta macro-að allan anskotan er snilld
