Síða 1 af 1

Tölvan

Sent: Þri 03. Apr 2012 20:26
af Gelli
Er þetta góð tölva?

Gigabyte AM3 GA-970A-D3 DDR3 Móðurborð.
Sony OptiArc AD-5280S DVD+/- skrifari, Svartur Sata.
1TB SATA3 Seagate Barracuda harður diskur (ST1000DM003) 32MB.
Mushkin 8GB DDR3 1600MHz (2x4GB) Blackline vinnsluminni.CL9 1,5V
AM3+ Bulldozer X4 FX-4100 örgjövi, Retail.
Inter- Tech SL-700 700W aflgjafi, 120mm hljóðlát vifta.
Thermaltake V3 Black ATX turnkassi,
Gigabyte HD7750OC PCI-E3.0 skjákort 1GB GDDR5.
Mun nota hana til að spila modern warfare 3, Skyrim, Command and conquer Generals, Starcraft 2.

Re: Tölvan

Sent: Þri 03. Apr 2012 21:20
af AciD_RaiN
Ég ætla að leyfa einhverjum öðrum að setja út á þennan pakka en titillinn á þræðinum hjá þér er frekar hrár...

Re: Tölvan

Sent: Þri 03. Apr 2012 22:12
af slubert
þetta er feyki no í skyrim

Re: Tölvan

Sent: Þri 03. Apr 2012 22:15
af worghal
enginn af þeim leikjum sem þú nefnir eru neitt rosalega graphic intensive.
sérstaklega MW3

Re: Tölvan

Sent: Þri 03. Apr 2012 23:07
af zedro
Lestu reglurnar og lagaðu titilinn í snatri! :mad

Re: Tölvan

Sent: Mið 04. Apr 2012 10:53
af littli-Jake
Ég mundi splæsa í betri örgjörva kælingu en annars er þetta fínt.

Svo er SSD diskur náttúrulega mjög gott ef þú átt en penning.