Síða 1 af 1

Uppfærsla

Sent: Þri 03. Apr 2012 00:32
af MCTS
Sælir ætla mér að fara í uppfærslu í Maí og fara úr

Intel Core 2 duo e6600 2.4 ghz örri
ATI Radeon HD5770 Skjákorti
Gigabyte P41-ES3G Móðurborð

Og var að spá í að fara í þetta og er að spá í að henda svona mesta lagi 200 k í þetta.
Þetta kostar 182.010 kr með H100 og 174.920 með Noctua

Skjákort - http://www.tolvutek.is/vara/gigabyte-hd ... -2gb-gddr5
Örgjörvakæling - http://tolvulistinn.is/vara/23777
Vinnsluminni - http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7651
HDD - http://www.tolvutek.is/vara/120gb-sata3 ... 25-chronos
Móðurborð - http://tolvutek.is/vara/gigabyte-s1155- ... -modurbord
Örgjörvi - http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7792

Megið alveg endilega segja ykkar skoðun hvort þetta sé frekar solid pakki eða þá hvað megi skipta út og setja í staðinn fyrir ykkar leiti

Re: Uppfærsla

Sent: Þri 03. Apr 2012 10:21
af littli-Jake
Virkar alveg rock-solid.

Re: Uppfærsla

Sent: Þri 03. Apr 2012 10:57
af skyrgámur
spurning að taka 1600 mhz vinnsluminni kosta það sama hvort eð er :)

Re: Uppfærsla

Sent: Þri 03. Apr 2012 11:28
af Desria
skyrgámur skrifaði:spurning að taka 1600 mhz vinnsluminni kosta það sama hvort eð er :)


Hvar sérðu að það kostar það sama? 1600mhz minnið er á 11.900 á meðan 1333mhz minnið er á 9.900 .

Re: Uppfærsla

Sent: Þri 03. Apr 2012 11:52
af Jimmy
7800 línan er að lenda eftir páska hérna heima.. jafnvel spurning um að bíða eftir 7870 kortinu.

Re: Uppfærsla

Sent: Þri 03. Apr 2012 12:11
af MCTS
Já akkúrat kaupi þetta ekkert fyrr en eitthvað ínn í Maí mánuð þannig ég skoða allt það nýja sem kemur þangað til
Var eitthvað að lesa það hérna að það sé jafnvel ekkert betra að fá sér 1600 mhz frekar en 1333 en ef ég er að rugla þá megiði endilega leiðrétta mig

Af hverju þarf Windows 7 að vera svona dýrt

Re: Uppfærsla

Sent: Þri 03. Apr 2012 18:03
af skyrgámur
td hér... http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7607

ekki sama verslunin með þetta , enn hraðvirkara minni engu að síður. ég persónulega myndi ekki hugsa mig tvisvar um ! hvað þú gerir er svo þitt mál vinurinn.

Re: Uppfærsla

Sent: Þri 03. Apr 2012 18:11
af worghal
flottur pakki, en eins og skyrgámur bendir á, þá er þetta minni hjá att mikið betra :happy